Engin stórátök í Álfuslagnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 18:48 Stuðningsmenn Fenerbahce eru yfirleitt hressari en þeir voru í kvöld. Stórleikur dagsins fór fram í Tyrklandi þar sem Fenerbahce tók á móti Galatasaray, leikurinn endaði 0-0. Margt hefur gengið á í tyrkneska boltanum síðustu misseri og stóraukið lögreglueftirlit var á svæðinu. Einnar viku hlé var gert í öllum deildum Tyrklands eftir að forseti Ankaragucu kýldi dómara. Á fyrsta leikdegi eftir hlé dró svo forseti Istanbulspor lið sitt af velli vegna ósættis við dómara leiksins, hann kýldi þó ekkert frá sér. Degi síðar fór fram leikur í næstefstu deild þar sem kom til slagsmála og fimm leikmenn litu rautt spjald. Liðin tvö eru þau sigursælustu í Tyrklandi og þeim í býr mikið hatur gagnvart hvoru öðru. Það bjuggust því flestir við miklum látum og mögulegum slagsmálum í 'Intercontinental derby', sem leikur Fenerbahce og Galatasaray. Galatasaray átti að fá vítaspyrnu snemma í leiknum en dómari leiksins missti af atvikinu. Paylaş mayan Galatasaray'lı kalmasınGalatasaray'ın net penaltısını Hakem Arda kallesler vermedi hem penaltı hem kırmızı kart #FBvsGS pic.twitter.com/8SRkKB6nOB— Sociosgs (@sociosgs) December 24, 2023 Leikmenn rifust aðeins innan vallar og stjökuðu við hvorum öðrum en hvorugu liði tókst að brjóta varnarmúr andstæðingsins niður. Leikurinn endaði því með markalausu jafntefli. pic.twitter.com/Eh5A0aNhPb— r arsiv (tadic10ffire takip) (@tadic10ffire_) December 24, 2023 Eins og áður segir hafði lögreglan mikil afskipti af leiknum og jók eftirlit sitt töluvert, bæði í ljósi sögunnar af einvígi liðanna og átökum sem hafa átt sér stað í tyrkneska boltanum. Áhorfendur héldu sig því hægar en oft áður. Fenerbahce heldur því enn toppsæti deildarinnar, með jafnmörg stig og Galatasaray en betri markatölu. Liðin mætast aftur næsta föstudag í úrslitaleik tyrkneska Ofurbikarsins. Tyrkneski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Sjá meira
Einnar viku hlé var gert í öllum deildum Tyrklands eftir að forseti Ankaragucu kýldi dómara. Á fyrsta leikdegi eftir hlé dró svo forseti Istanbulspor lið sitt af velli vegna ósættis við dómara leiksins, hann kýldi þó ekkert frá sér. Degi síðar fór fram leikur í næstefstu deild þar sem kom til slagsmála og fimm leikmenn litu rautt spjald. Liðin tvö eru þau sigursælustu í Tyrklandi og þeim í býr mikið hatur gagnvart hvoru öðru. Það bjuggust því flestir við miklum látum og mögulegum slagsmálum í 'Intercontinental derby', sem leikur Fenerbahce og Galatasaray. Galatasaray átti að fá vítaspyrnu snemma í leiknum en dómari leiksins missti af atvikinu. Paylaş mayan Galatasaray'lı kalmasınGalatasaray'ın net penaltısını Hakem Arda kallesler vermedi hem penaltı hem kırmızı kart #FBvsGS pic.twitter.com/8SRkKB6nOB— Sociosgs (@sociosgs) December 24, 2023 Leikmenn rifust aðeins innan vallar og stjökuðu við hvorum öðrum en hvorugu liði tókst að brjóta varnarmúr andstæðingsins niður. Leikurinn endaði því með markalausu jafntefli. pic.twitter.com/Eh5A0aNhPb— r arsiv (tadic10ffire takip) (@tadic10ffire_) December 24, 2023 Eins og áður segir hafði lögreglan mikil afskipti af leiknum og jók eftirlit sitt töluvert, bæði í ljósi sögunnar af einvígi liðanna og átökum sem hafa átt sér stað í tyrkneska boltanum. Áhorfendur héldu sig því hægar en oft áður. Fenerbahce heldur því enn toppsæti deildarinnar, með jafnmörg stig og Galatasaray en betri markatölu. Liðin mætast aftur næsta föstudag í úrslitaleik tyrkneska Ofurbikarsins.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Sjá meira