Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. desember 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttirnar í kvöld. Eldgosinu við Sundhnúksgíga virðist lokið. Nýjar myndir frá gosstöðvunum sýna að enn er glóð í nýja hrauninu en virkni er alveg dottin niður. Bæjarstjóra Grindavíkur er létt yfir goslokum. Við sjáum nýjar myndir af sprungunni í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fjöllum um skyndileg lok á þessu kröftuga gosi. Þá verður rætt við lögreglustjórann á Suðurnesjum um þýðingu þessa fyrir Grindvíkinga sem vilja komast aftur heim. Kristján Már Unnarsson mætir einnig í settið og rifjar upp umfjöllun sína um Kröfluelda en hræringarnar á Reykjanesi minna talsvert á þá. Hópur heimilislausra manna mótmælti lokun gistiskýlanna í Ráðhúsinu í dag. Þeir vilja ekki þurfa að yfirgefa gistiskýlin í kuldanum og sérstaklega ekki um hátíðirnar. Við heyrum í þeim og borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks sem segja að hægt að gera meira. Þá ræðum við málið við formann velferðarráðs Reykjavíkurborgar í beinni. Við sjáum einnig myndir frá vettvangi mannskæðar skotárásar í Prag og kynnum okkur ný Sandeyjargöng Færeyinga sem voru opnuð í dag – en þau munu vera mikil samgöngubót. Að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp helstu deilumál ársins í annál fréttastofunnar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira
Við sjáum nýjar myndir af sprungunni í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fjöllum um skyndileg lok á þessu kröftuga gosi. Þá verður rætt við lögreglustjórann á Suðurnesjum um þýðingu þessa fyrir Grindvíkinga sem vilja komast aftur heim. Kristján Már Unnarsson mætir einnig í settið og rifjar upp umfjöllun sína um Kröfluelda en hræringarnar á Reykjanesi minna talsvert á þá. Hópur heimilislausra manna mótmælti lokun gistiskýlanna í Ráðhúsinu í dag. Þeir vilja ekki þurfa að yfirgefa gistiskýlin í kuldanum og sérstaklega ekki um hátíðirnar. Við heyrum í þeim og borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks sem segja að hægt að gera meira. Þá ræðum við málið við formann velferðarráðs Reykjavíkurborgar í beinni. Við sjáum einnig myndir frá vettvangi mannskæðar skotárásar í Prag og kynnum okkur ný Sandeyjargöng Færeyinga sem voru opnuð í dag – en þau munu vera mikil samgöngubót. Að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp helstu deilumál ársins í annál fréttastofunnar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira