Home Alone fjölskyldan tilheyrir eina prósentinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2023 22:36 Kevin McCallister og félagar væru í hópi hinna ofurríku, væru þau raunverulega til. 20th century Fox McCallister fjölskyldan úr Home Alone jólamyndunum væri í hópi hinna ofurríku ef hún væri raunveruleg, miðað við eignir fjölskyldunnar og hús hennar í Chicago borg í Bandaríkjunum. Þetta er mat þriggja hagfræðinga auk kvikmyndagerðarfólks sem New York Times fékk til liðs við sig til þess að greina auðævi fjölskyldunnar og máta við forsendur veruleikans. Sérfræðingarnir líta meðal annars til þess hverjar eru meðaltekjur fjölskyldna í Chicago árið 1990 annars vegar og í dag hins vegar, á húsnæðisverð, lánaumhverfið á sitthvorum tíma og til skatta og gjalda. Þeir gefa sér að Kevin og félagar í MCCallister fjölskyldunni hafi ekki eytt meiru en þrjátíu prósent ráðstöfunartekna í húsnæði. Með þær forsendur segja sérfræðingarnir að fjölskylda þurfi tekjur sem nema 305 þúsund bandaríkjadollurum árið 1990 en 665 þúsund dollara í dag eða því sem nemur rúmum 42 milljónum króna árið 1990 og 91 milljón króna í dag. Þá komast þeir að þeirri niðurstöðu að hús þeirra myndi kosta um 2,4 milljónir Bandaríkjadollara í dag, eða því sem nemur rúmum 330 milljón íslenskum krónum. Fram kemur í umfjöllun New York Times að það hafi aldrei komið fram í myndinni við hvað foreldrar litla Kevins hafi starfað. Rætt er við Todd Strasser sem skrifaði samnefndar bækur eftir handriti myndanna. Hann segir að hann hafi fengið að ráða því. Hann hafi ákveðið að Kate McCallister hafi verið tískuhönnuður, þar sem þó nokkrar gínur hafi sést í húsi fjölskyldunnar í myndinni, sem Kevin notaði meðal annars til að blekkja innbrotsþjófana. Þá hafi hann gert pabba Kevin að kaupsýslumanni. Hann segir að sér hafi fundist það öruggast. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Þetta er mat þriggja hagfræðinga auk kvikmyndagerðarfólks sem New York Times fékk til liðs við sig til þess að greina auðævi fjölskyldunnar og máta við forsendur veruleikans. Sérfræðingarnir líta meðal annars til þess hverjar eru meðaltekjur fjölskyldna í Chicago árið 1990 annars vegar og í dag hins vegar, á húsnæðisverð, lánaumhverfið á sitthvorum tíma og til skatta og gjalda. Þeir gefa sér að Kevin og félagar í MCCallister fjölskyldunni hafi ekki eytt meiru en þrjátíu prósent ráðstöfunartekna í húsnæði. Með þær forsendur segja sérfræðingarnir að fjölskylda þurfi tekjur sem nema 305 þúsund bandaríkjadollurum árið 1990 en 665 þúsund dollara í dag eða því sem nemur rúmum 42 milljónum króna árið 1990 og 91 milljón króna í dag. Þá komast þeir að þeirri niðurstöðu að hús þeirra myndi kosta um 2,4 milljónir Bandaríkjadollara í dag, eða því sem nemur rúmum 330 milljón íslenskum krónum. Fram kemur í umfjöllun New York Times að það hafi aldrei komið fram í myndinni við hvað foreldrar litla Kevins hafi starfað. Rætt er við Todd Strasser sem skrifaði samnefndar bækur eftir handriti myndanna. Hann segir að hann hafi fengið að ráða því. Hann hafi ákveðið að Kate McCallister hafi verið tískuhönnuður, þar sem þó nokkrar gínur hafi sést í húsi fjölskyldunnar í myndinni, sem Kevin notaði meðal annars til að blekkja innbrotsþjófana. Þá hafi hann gert pabba Kevin að kaupsýslumanni. Hann segir að sér hafi fundist það öruggast.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira