Fundurinn hófst klukkan 11:00.
Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi á EM sem hefst 10. janúar næstkomandi.
Þetta er fyrsta mót íslenska liðsins eftir að Snorri Steinn Guðjónsson tók við því í sumar. Ísland endaði í 6. sæti á síðasta Evrópumóti.
Fund HSÍ má sjá hér að neðan.