Forráðamenn Luton biðja um fjölmiðlafrið Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 15:25 Lockyer í leik gegn Everton fyrr í haust Vísir/Getty Mikið hefur verið rætt um atvikið sem kom upp í leik Luton Town og Bournemouth í gær þar sem fyrirliði Luton, Tom Lockyer, hneig niður eftir hjartastopp. Forráðamenn Luton hafa nú gefið út yfirlýsingu um málið. Þar segir að Lockyer sé enn á sjúkrahúsi og beðið sé eftir niðurstöðum úr rannsóknum áður en næstu skref í ferlinu verði ákveðin. Þá segir einnig í yfirlýsingunni að liðið óski eftir að fjölmiðlar veiti honum, fjölskyldy hans og liðinu svigrúm. Þar segir meðal annars: „Við getum ekki gefið stanslausar uppfærslur um heilsu hans og óskum eftir því að allir fjölmiðlar bíði eftir að félagið gefi út opinberar yfirlýsingar um málið þegar þar að kemur. Við óskum Tom og maka hans Taylor alls hins besta sem og fjölskyldu þeirra og biðjum vinsamlegast um að friðhelgi þeirra sé virt á þessum erfiðu tímum.“ Yfirlýsinguna í heild má lesa hér að neðan: While our captain Tom Lockyer remains in hospital following the cardiac arrest he suffered on the pitch at Bournemouth yesterday, we understand that supporters are concerned for him and that there is widespread media interest in his condition.Tom is still undergoing tests and pic.twitter.com/yDTRzmEIVk— Luton Town FC (@LutonTown) December 17, 2023 Enski boltinn Tengdar fréttir Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Þar segir að Lockyer sé enn á sjúkrahúsi og beðið sé eftir niðurstöðum úr rannsóknum áður en næstu skref í ferlinu verði ákveðin. Þá segir einnig í yfirlýsingunni að liðið óski eftir að fjölmiðlar veiti honum, fjölskyldy hans og liðinu svigrúm. Þar segir meðal annars: „Við getum ekki gefið stanslausar uppfærslur um heilsu hans og óskum eftir því að allir fjölmiðlar bíði eftir að félagið gefi út opinberar yfirlýsingar um málið þegar þar að kemur. Við óskum Tom og maka hans Taylor alls hins besta sem og fjölskyldu þeirra og biðjum vinsamlegast um að friðhelgi þeirra sé virt á þessum erfiðu tímum.“ Yfirlýsinguna í heild má lesa hér að neðan: While our captain Tom Lockyer remains in hospital following the cardiac arrest he suffered on the pitch at Bournemouth yesterday, we understand that supporters are concerned for him and that there is widespread media interest in his condition.Tom is still undergoing tests and pic.twitter.com/yDTRzmEIVk— Luton Town FC (@LutonTown) December 17, 2023
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55
Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00