Liverpool fór illa með Manchester United í stórslagnum Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 14:22 Leikmenn Liverpool fagna marki Taylor Hinds sem reyndist sigurmarkið í leiknum Vísir/Getty Liverpool og Manchester United mætast tvisvar í dag í tveimur stórleikjum í ensku úrvalsdeildum karla og kvenna. Liverpool fór vel af stað með sigri 1-2 sigri á í Manchester. United byrjaði leikinn af krafti og landsliðskonan Elle Toone kom heimakonum yfir strax á 3. mínútu þegar hún afgreiddi lausan bolta í teignum af yfirvegun. Hún bauð svo upp á fagn af dýrari gerðinni í kjölfarið. DJ Toone! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/9dljnVwoiS— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 17, 2023 Leikmenn United náðu svo að koma boltanum aftur í netið, en að vísu í sitt eigið. Á 32. mínútu varð Millie Turner fyrir því óláni að skora sjálfsmark og allt jafn í hálfleik, 1-1. Boltinn virtist fara af hendi Emmu Koivisto í aðdragandanum en þar sem VAR er ekki til staðar í kvennaboltanum fékk markið að standa án athugasemda. Það var svo fyrirliði Liverpool, Taylor Hinds, sem tryggði Liverpool öll stigin í dag með marki á 68. mínútu eftir hornspyrnu. Varnarleikur United ekki til útflutnings en Hinds getur verið sátt með sitt fyrsta mark síðan í febrúar 2022. Þetta var fyrsti sigur Liverpool á United í sögu deildarinnar. United missir af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en liðin eru nú jöfn að stigum í 4. og 5. sæti, bæði með 18 stig, fjórum stigum á eftir Arsenal og City sem sitja í 2. og 3. sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Fleiri fréttir Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
United byrjaði leikinn af krafti og landsliðskonan Elle Toone kom heimakonum yfir strax á 3. mínútu þegar hún afgreiddi lausan bolta í teignum af yfirvegun. Hún bauð svo upp á fagn af dýrari gerðinni í kjölfarið. DJ Toone! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/9dljnVwoiS— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 17, 2023 Leikmenn United náðu svo að koma boltanum aftur í netið, en að vísu í sitt eigið. Á 32. mínútu varð Millie Turner fyrir því óláni að skora sjálfsmark og allt jafn í hálfleik, 1-1. Boltinn virtist fara af hendi Emmu Koivisto í aðdragandanum en þar sem VAR er ekki til staðar í kvennaboltanum fékk markið að standa án athugasemda. Það var svo fyrirliði Liverpool, Taylor Hinds, sem tryggði Liverpool öll stigin í dag með marki á 68. mínútu eftir hornspyrnu. Varnarleikur United ekki til útflutnings en Hinds getur verið sátt með sitt fyrsta mark síðan í febrúar 2022. Þetta var fyrsti sigur Liverpool á United í sögu deildarinnar. United missir af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en liðin eru nú jöfn að stigum í 4. og 5. sæti, bæði með 18 stig, fjórum stigum á eftir Arsenal og City sem sitja í 2. og 3. sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Fleiri fréttir Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira