Pochettino enn fullur sjálfstrausts Siggeir Ævarsson skrifar 16. desember 2023 12:00 Mauricio Pochettino hefur ekki átt sjö dagana sæla sem þjálfari Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segist vera fullviss um að stjórn liðsins muni veita honum það svigrúm sem hann þarf til að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun. Pochettino tók við stjórn liðsins í sumar en liðið situr sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Everton um liðna helgi. Chelsea hefur aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum í deildinni í vetur og tapað sjö. Honum varð tíðrætt um traust á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Sheffield United í dag. „Ég er þannig gerður að ég treysti alltaf þar til einhver sýnir mér að ég geti ekki treyst lengur. Ég treysti. Ég veit að ég þarf að sýna fram á árangur. Ég þekki fótboltann. Ég treysti, ég virkilega treysti.“ Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjárhæðum í leikmannakaup frá því að nýir eigendur komu til sögunnar í fyrra. Alls hefur liðið eitt einum milljarða punda, þar af 430 milljónum síðan að Pochettino tók við. Hann sagði að markmiðið væri skýrt en bað fólk að sýna þolinmæði. „Verkefnið er skýrt. Þau skilaboð sem við höfum fengið frá upphafi er að treysta á þá vinnu sem við erum að vinna. Auðvitað geturðu eytt peningum. Ef þú vilt kaupa hús þá kaupirðu hús. En ef þú vilt byggja hús þarftu að taka einhverja áhættu. Við þurfum meiri tíma.“ Chelsea tekur eins og áður sagði á móti Sheffield United í dag og hefst leikurinn kl. 15:00 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Pochettino tók við stjórn liðsins í sumar en liðið situr sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Everton um liðna helgi. Chelsea hefur aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum í deildinni í vetur og tapað sjö. Honum varð tíðrætt um traust á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Sheffield United í dag. „Ég er þannig gerður að ég treysti alltaf þar til einhver sýnir mér að ég geti ekki treyst lengur. Ég treysti. Ég veit að ég þarf að sýna fram á árangur. Ég þekki fótboltann. Ég treysti, ég virkilega treysti.“ Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjárhæðum í leikmannakaup frá því að nýir eigendur komu til sögunnar í fyrra. Alls hefur liðið eitt einum milljarða punda, þar af 430 milljónum síðan að Pochettino tók við. Hann sagði að markmiðið væri skýrt en bað fólk að sýna þolinmæði. „Verkefnið er skýrt. Þau skilaboð sem við höfum fengið frá upphafi er að treysta á þá vinnu sem við erum að vinna. Auðvitað geturðu eytt peningum. Ef þú vilt kaupa hús þá kaupirðu hús. En ef þú vilt byggja hús þarftu að taka einhverja áhættu. Við þurfum meiri tíma.“ Chelsea tekur eins og áður sagði á móti Sheffield United í dag og hefst leikurinn kl. 15:00
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira