Umboðsmennirnir græddu á tá og fingri á árinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 09:30 Real Madrid keypti Jude Bellingham frá Dortmund á árinu og hann gerði einn af stærstu samningum ársins. Getty/Denis Doyle Fótboltafélög á Englandi og í Sádí-Arabíu sáu til þess að umboðsmenn fótboltamanna hafa aldrei áður haft eins mikið upp úr krafsinu og á þessu ári. Alls borguðu félög heimsins umboðsmönnum leikmanna 888 milljónir Bandaríkjadala í umboðslaun eða meira en 122,2 milljarða íslenskra króna. Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, sagði frá þessu og þar kom fram að sumir umboðsmenn hafa grætt meira en tíu milljónir dollara á einum samningi skjólstæðinga sinna. Agent service fees reach all-time high in 2023 Clubs paid USD 888.1 million, the highest-ever amount and an increase of 42.5% on 2022 For the first time, clubs in women s professional football spend more than USD 1 million in agent service fees https://t.co/rXflNYJ9Nf pic.twitter.com/q0AMfv0UHz— FIFA Media (@fifamedia) December 14, 2023 Það þýðir að umboðsmaður hefur fengið meira en milljarð inn á reikninginn sinn eftir að hafa klárað samning fyrir leikmann. FIFA hefur reynt að ná tökum á þessum ofurgreiðslum til umboðsmanna en tapaði máli í London í síðasta mánuði sem snerist um að hámarka greiðslur til umboðsmanna. Í samantekt FIFA kemur fram að ensku félögin eyddu mest í umboðslaun. Umboðslaun hækkuðu um 42 prósent frá árinu 2022 en gamla metið frá 2019 voru 654 milljónir dollara. Þetta er því þriðjungshækkun á fyrra meti. Í samantektinni var ekki sundurliðun á greiðslum til einstakra umboðsmanna en þar kom þó fram að í 224 tilfellum hafi umboðsmenn fengið meira en eina milljón dollara í sinni hlut eða 138 milljónir króna. Í flestum samningum fengu umboðsmenn þó á bilinu tíu þúsund til hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir hvern samning en það eru greiðslur á bilinu 1,4 milljónir til 13,8 milljónir íslenskra króna. Record $888m spending on agents on international transfers in 2023 and the latest on FIFA s attempts to curb agent fees being blocked in England.@skybusinesslive with @iankingsky pic.twitter.com/MmRC3UZwlg— Rob Harris (@RobHarris) December 14, 2023 Enski boltinn Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Alls borguðu félög heimsins umboðsmönnum leikmanna 888 milljónir Bandaríkjadala í umboðslaun eða meira en 122,2 milljarða íslenskra króna. Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, sagði frá þessu og þar kom fram að sumir umboðsmenn hafa grætt meira en tíu milljónir dollara á einum samningi skjólstæðinga sinna. Agent service fees reach all-time high in 2023 Clubs paid USD 888.1 million, the highest-ever amount and an increase of 42.5% on 2022 For the first time, clubs in women s professional football spend more than USD 1 million in agent service fees https://t.co/rXflNYJ9Nf pic.twitter.com/q0AMfv0UHz— FIFA Media (@fifamedia) December 14, 2023 Það þýðir að umboðsmaður hefur fengið meira en milljarð inn á reikninginn sinn eftir að hafa klárað samning fyrir leikmann. FIFA hefur reynt að ná tökum á þessum ofurgreiðslum til umboðsmanna en tapaði máli í London í síðasta mánuði sem snerist um að hámarka greiðslur til umboðsmanna. Í samantekt FIFA kemur fram að ensku félögin eyddu mest í umboðslaun. Umboðslaun hækkuðu um 42 prósent frá árinu 2022 en gamla metið frá 2019 voru 654 milljónir dollara. Þetta er því þriðjungshækkun á fyrra meti. Í samantektinni var ekki sundurliðun á greiðslum til einstakra umboðsmanna en þar kom þó fram að í 224 tilfellum hafi umboðsmenn fengið meira en eina milljón dollara í sinni hlut eða 138 milljónir króna. Í flestum samningum fengu umboðsmenn þó á bilinu tíu þúsund til hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir hvern samning en það eru greiðslur á bilinu 1,4 milljónir til 13,8 milljónir íslenskra króna. Record $888m spending on agents on international transfers in 2023 and the latest on FIFA s attempts to curb agent fees being blocked in England.@skybusinesslive with @iankingsky pic.twitter.com/MmRC3UZwlg— Rob Harris (@RobHarris) December 14, 2023
Enski boltinn Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira