Bayern náði aðeins jafntefli gegn Ajax Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 20:16 Glódís Perla spilaði allan leikinn í kvöld. Catherine Steenkeste/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn þegar Bayern München gerði 1-1 jafntefli við Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Bayern hefur nú mistekist að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum en hefur þó ekki enn tapað leik. Glódís Perla lék allan leikinn að venju í miðverði Bayern. Það stefndi í gott kvöld hjá heimaliðinu en Lea Schüller kom Bayern yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Linda Dallmann með stoðsendinguna. Blink and you'll miss it!Lea Schüller gives Bayern Munich the lead inside 90 seconds https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/W8HDDrXpU2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Chasity Grant jafnaði hins vegar fyrir gestina áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Chasity Grant brings Ajax level with a sweet turn and finish https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/it7Zxj6mIM— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Staðan í C-riðli er þannig að Bayern er á toppnum með 5 stig, Roma er með fjögur og mætir París Saint-Germain síðar í kvöld en Frakkarnir eru án stiga. Ajax er í 3. sæti með 4 stig líkt og Roma. Í D-riðli vann París FC 2-1 heimasigur á Real Madríd. París er þar með komið á blað í riðlinum með þrjú stig en Real er á botninum með aðeins eitt stig eftir þrjá leiki. Síðar í kvöld mætast BK Häcken og Chelsea en fyrrnefnda liðið trónir á toppi riðilsins með 6 stig og Chelsea þar á eftir með fjögur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Sjá meira
Glódís Perla lék allan leikinn að venju í miðverði Bayern. Það stefndi í gott kvöld hjá heimaliðinu en Lea Schüller kom Bayern yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Linda Dallmann með stoðsendinguna. Blink and you'll miss it!Lea Schüller gives Bayern Munich the lead inside 90 seconds https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/W8HDDrXpU2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Chasity Grant jafnaði hins vegar fyrir gestina áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Chasity Grant brings Ajax level with a sweet turn and finish https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/it7Zxj6mIM— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Staðan í C-riðli er þannig að Bayern er á toppnum með 5 stig, Roma er með fjögur og mætir París Saint-Germain síðar í kvöld en Frakkarnir eru án stiga. Ajax er í 3. sæti með 4 stig líkt og Roma. Í D-riðli vann París FC 2-1 heimasigur á Real Madríd. París er þar með komið á blað í riðlinum með þrjú stig en Real er á botninum með aðeins eitt stig eftir þrjá leiki. Síðar í kvöld mætast BK Häcken og Chelsea en fyrrnefnda liðið trónir á toppi riðilsins með 6 stig og Chelsea þar á eftir með fjögur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Sjá meira