Ferskjulitaður hýjungur litur ársins Lovísa Arnardóttir skrifar 9. desember 2023 14:16 Litur ársins er ferskjulitaður. Mynd/Pantone Pantone hefur nú tilkynnt um lit ársins 2024. Liturinn kallast á ensku Peach Fuzz þýðir hýjungur. Peach er ferskja og liturinn í þeim tón. Í frétt á vef Time um litinn segir að hann eigi að minna fólk á að hægja á sér og að hugsa vel um sjálfa sig og hvort annað. Rómantískt nafn litarins er svo sagt í takt við margþætt blæbrigði hans. Framkvæmdastjóri Pantone litastofnunarinnar, Leatrice Eiseman, segir í viðtali við Time að liturinn sé viðeigandi og endurspegli grunnþarfir mannsins og þrár hans á krefjandi tímum. Hún segir að við upphaf nýs árs sé gott að líta til þess að hugtakið um lífsstíl sé að taka breytingum. Pantone Color of the Year 2024: PANTONE 13-1023 Peach Fuzz.A velvety gentle peach whose all-embracing spirit enriches mind, body, and heart.Learn more about PANTONE 13-1023 Peach Fuzz:https://t.co/323jbOLiTA#pantone #pantonecoloroftheyear #pantone2024 #peachfuzz pic.twitter.com/9cjGBY9bsY— PANTONE (@pantone) December 7, 2023 „Við höfum lifað á umrótatímum að miklu leyti og afleiðing þess er að við höfum meiri þörf fyrir næringu, hluttekningu og samúð á sama tíma og við ímyndum okkur friðsælli framtíð.“ Þá segir hún litinn eiga að liturinn eigi að minna fólk á mannlegar upplifun með áherslu á andlega og líkamlega heilsu. Frá hlýju litum sólarupprásarinnar til kósí stunda með teppi. Liturinn eigi að tákna innri ró og þörf á tengslum og samfélagi. „Við höfum verið minnt á það að mikilvægur hluti þess að lifa góðu og innihaldsríku lífi er að vera við góðu heilsu og að hafa þrek og styrk til að njóta þess,“ sagði Eiseman. Í ár eru 25 ár frá því að litur ársins var fyrst valinn hjá Pantone. Litur ársins í ár var Magenta eða blárauður litur. Tíska og hönnun Fréttir ársins 2023 Tengdar fréttir Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35 Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00 Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04 Allt er vænt sem vel er grænt Litur ársins 2017 læðist inn á tískupallinn. 7. janúar 2017 11:30 Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Í frétt á vef Time um litinn segir að hann eigi að minna fólk á að hægja á sér og að hugsa vel um sjálfa sig og hvort annað. Rómantískt nafn litarins er svo sagt í takt við margþætt blæbrigði hans. Framkvæmdastjóri Pantone litastofnunarinnar, Leatrice Eiseman, segir í viðtali við Time að liturinn sé viðeigandi og endurspegli grunnþarfir mannsins og þrár hans á krefjandi tímum. Hún segir að við upphaf nýs árs sé gott að líta til þess að hugtakið um lífsstíl sé að taka breytingum. Pantone Color of the Year 2024: PANTONE 13-1023 Peach Fuzz.A velvety gentle peach whose all-embracing spirit enriches mind, body, and heart.Learn more about PANTONE 13-1023 Peach Fuzz:https://t.co/323jbOLiTA#pantone #pantonecoloroftheyear #pantone2024 #peachfuzz pic.twitter.com/9cjGBY9bsY— PANTONE (@pantone) December 7, 2023 „Við höfum lifað á umrótatímum að miklu leyti og afleiðing þess er að við höfum meiri þörf fyrir næringu, hluttekningu og samúð á sama tíma og við ímyndum okkur friðsælli framtíð.“ Þá segir hún litinn eiga að liturinn eigi að minna fólk á mannlegar upplifun með áherslu á andlega og líkamlega heilsu. Frá hlýju litum sólarupprásarinnar til kósí stunda með teppi. Liturinn eigi að tákna innri ró og þörf á tengslum og samfélagi. „Við höfum verið minnt á það að mikilvægur hluti þess að lifa góðu og innihaldsríku lífi er að vera við góðu heilsu og að hafa þrek og styrk til að njóta þess,“ sagði Eiseman. Í ár eru 25 ár frá því að litur ársins var fyrst valinn hjá Pantone. Litur ársins í ár var Magenta eða blárauður litur.
Tíska og hönnun Fréttir ársins 2023 Tengdar fréttir Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35 Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00 Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04 Allt er vænt sem vel er grænt Litur ársins 2017 læðist inn á tískupallinn. 7. janúar 2017 11:30 Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Andstæður mætast í litum næsta árs hjá Pantone Fyrirtækið Pantone hefur afhjúpað liti ársins 2021, en aldrei þessu vant eru þeir tveir að þessu sinni sem hefur aðeins gerst einu sinni á þeim tveimur áratugum sem litur ársins hefur verið valinn. Á síðasta ári var blái liturinn Classic Blue valinn litur ársins 2020, en nú mætast andstæður í litavalinu. 12. desember 2020 08:35
Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. 10. desember 2017 20:00
Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. 16. ágúst 2017 15:04