Arteta ætlar ekki að hætta að sýna tilfinningar þrátt fyrir bannið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 13:31 Mikel Arteta fagnaði eðlilega eins og óður maður þegar Declan Rice tryggði Arsenal dramatískan sigur gegn Luton í vikunni. Catherine Ivill/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að hætta að sýna tilfinningar á hliðarlínunnu þrátt fyrir að vera kominn í bann fyrir einmitt það. Arteta nældi sér í sitt þriðja gula spjald á tímabilinu í leik Arsenal og Luton síðastliðinn þriðjudag og verður því í banni þegar liði heimsækir Aston Villa síðar í dag. Gula spjaldið fékk Arteta fyrir að fagna dramatísku sigurmarki Declan Rice óhóflega. "I don't know how to stop it, it's an emotional moment""If you look strictly at the rules, yes you can't do that"Mikel Arteta speaks on his celebrations after Arsenal's late winner against Luton that led to him receiving a touchline ban ❌ pic.twitter.com/1vbMLQcP5I— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 8, 2023 „Ég veit ekki hvernig ég á að stoppa þetta,“ sagði Arteta á blaðamannafundi í gær. „Þetta var tilfinningaþrungin stund þar sem allir misstu sig og maður veit ekki alveg hvar maður er og hvar maður á að vera. Það er óheppilegt að ég geti ekki verið á hliðarlínunni, en þetta er ákvörðun sem dómarinn tekur þar sem hann fylgir reglunum til hins ítrasta.“ „Auðvitað myndi ég vilja vera með leikmönnunum af því að við vinnum mjög náið saman á hverjum degi til að reyna að afreka allt sem við viljum, sem er að vinna leiki. Þegar þú færð þessi augnablik áttu að geta fagnað þeim.“ Arsenal heimsækir Aston Villa klukkan 17:30 í dag og með sigri tryggir liðið að það verði á toppnum að sextándu umferð lokinni. Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira
Arteta nældi sér í sitt þriðja gula spjald á tímabilinu í leik Arsenal og Luton síðastliðinn þriðjudag og verður því í banni þegar liði heimsækir Aston Villa síðar í dag. Gula spjaldið fékk Arteta fyrir að fagna dramatísku sigurmarki Declan Rice óhóflega. "I don't know how to stop it, it's an emotional moment""If you look strictly at the rules, yes you can't do that"Mikel Arteta speaks on his celebrations after Arsenal's late winner against Luton that led to him receiving a touchline ban ❌ pic.twitter.com/1vbMLQcP5I— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 8, 2023 „Ég veit ekki hvernig ég á að stoppa þetta,“ sagði Arteta á blaðamannafundi í gær. „Þetta var tilfinningaþrungin stund þar sem allir misstu sig og maður veit ekki alveg hvar maður er og hvar maður á að vera. Það er óheppilegt að ég geti ekki verið á hliðarlínunni, en þetta er ákvörðun sem dómarinn tekur þar sem hann fylgir reglunum til hins ítrasta.“ „Auðvitað myndi ég vilja vera með leikmönnunum af því að við vinnum mjög náið saman á hverjum degi til að reyna að afreka allt sem við viljum, sem er að vinna leiki. Þegar þú færð þessi augnablik áttu að geta fagnað þeim.“ Arsenal heimsækir Aston Villa klukkan 17:30 í dag og með sigri tryggir liðið að það verði á toppnum að sextándu umferð lokinni.
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira