Heimir mætir ekki Messi nema með því að komast upp úr riðlinum Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 11:00 Heimir Hallgrímsson hefur verið að gera góða hluti sem þjálfari Jamaíku sem spilar á Copa America næsta sumar. Getty/Matthew Ashton Nú er orðið ljóst hvaða liðum lærisveinar Heimis Hallgrímssonar, í jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta, mæta á Copa America næsta sumar. Heimir og hans menn komust inn á mótið með því að slá út Kanada í spennandi einvígi þar sem 3-2 útisigur dugði Jamaíku eftir 2-1 tap á heimavelli. Þetta verður aðeins í þriðja skiptið sem Jamaíka er með á Copa America en að þessu sinni spila þar 10 lið úr Suður-Ameríku og sex sem tilheyra Mið- og Norður-Ameríku. Jamaíka dróst í nótt í B-riðil mótsins með Mexíkó, Ekvador og Venesúela. Heimsmeistarar Argentínu, með Lionel Messi í broddi fylkingar, eru svo á meðal þeirra liða sem Jamaíka gæti mætt komist liðið upp úr riðlinum. Jamaica have Drawn in Group B for the 2024 Copa America alongside Mexico, Ecuador and Venezuela.Jamaica will open the group stages on June 22 against Mexico at the NRG Stadium in Houston, Texas.June 26 Jamaica will face Ecuador in Paradise and June 30 face Venezuela in Austin. pic.twitter.com/WnNd7R9rH2— Official J.F.F (@jff_football) December 8, 2023 Tvö efstu lið hvers riðils komast í átta liða úrslit og gæti Jamaíka mætt þar Argentínu, Perú eða Síle, eða sigurliðinu úr einvígi Kanada og Trínidad og Tóbagó sem berjast enn um að komast á mótið. The Copa América groups are set for next summer Who will be crowned champions? pic.twitter.com/A8izO7bfKf— ESPN FC (@ESPNFC) December 8, 2023 Brasilíumenn eru í D-riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurliðinu úr einvígi Hondúras og Kosta Ríka. Í C-riðli eru svo Bandaríkin, sem verða á heimavelli á mótinu, Úrúgvæ, Panama og Bólivía. Copa America fer fram víða um Bandaríkin og verður spilað dagana 20. júní til 14. júlí. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Heimir og hans menn komust inn á mótið með því að slá út Kanada í spennandi einvígi þar sem 3-2 útisigur dugði Jamaíku eftir 2-1 tap á heimavelli. Þetta verður aðeins í þriðja skiptið sem Jamaíka er með á Copa America en að þessu sinni spila þar 10 lið úr Suður-Ameríku og sex sem tilheyra Mið- og Norður-Ameríku. Jamaíka dróst í nótt í B-riðil mótsins með Mexíkó, Ekvador og Venesúela. Heimsmeistarar Argentínu, með Lionel Messi í broddi fylkingar, eru svo á meðal þeirra liða sem Jamaíka gæti mætt komist liðið upp úr riðlinum. Jamaica have Drawn in Group B for the 2024 Copa America alongside Mexico, Ecuador and Venezuela.Jamaica will open the group stages on June 22 against Mexico at the NRG Stadium in Houston, Texas.June 26 Jamaica will face Ecuador in Paradise and June 30 face Venezuela in Austin. pic.twitter.com/WnNd7R9rH2— Official J.F.F (@jff_football) December 8, 2023 Tvö efstu lið hvers riðils komast í átta liða úrslit og gæti Jamaíka mætt þar Argentínu, Perú eða Síle, eða sigurliðinu úr einvígi Kanada og Trínidad og Tóbagó sem berjast enn um að komast á mótið. The Copa América groups are set for next summer Who will be crowned champions? pic.twitter.com/A8izO7bfKf— ESPN FC (@ESPNFC) December 8, 2023 Brasilíumenn eru í D-riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurliðinu úr einvígi Hondúras og Kosta Ríka. Í C-riðli eru svo Bandaríkin, sem verða á heimavelli á mótinu, Úrúgvæ, Panama og Bólivía. Copa America fer fram víða um Bandaríkin og verður spilað dagana 20. júní til 14. júlí.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira