Drukku meira en þær máttu Sindri Sverrisson skrifar 6. desember 2023 15:02 Natasha Anasi og stöllur hennar í Brann hafa unnið báða leiki sína í riðlakeppninni í Meistaradeild Evrópu til þessa í vetur. Ekki hefur verið greint frá því hvaða leikmenn liðsins drukku meira en leyfilegt var á mánudagskvöld. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann hafa varað leikmenn sína við eftir að nokkrir af leikmönnum kvennaliðs félagsins drukku meira áfengi en leyft var á fögnuði í fyrrakvöld. Leikmenn bæði kvenna- og karlaliðs Brann komu saman í veislu á mánudaginn í kjölfar þess að tímabilið kláraðist hjá karlaliðinu á sunnudaginn. Konurnar eru hins vegar ekki komnar í jólafrí því þær eiga enn eftir tvo leiki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu áður en að því kemur. Aleksander Olsen, yfirmaður íþróttamála hjá Brann, segir að aðeins nokkrir leikmenn kvennaliðsins hafi drukkið meira en eitt vínglas eins og leyfilegt var með matnum. Ekki kemur fram hvaða leikmenn er þar um að ræða. Einn íslenskur leikmaður er á mála hjá Brann en það er hin 32 ára gamla Natasha Anasi, fyrrverandi leikmaður Breiðabliks, Keflavíkur og ÍBV, sem nýverið byrjaði að spila aftur með Brann eftir meiðsli. „Þarna var farið aðeins yfir strikið. Við tökum því alvarlega. Á sama tíma er samt mikilvægt að undirstrika að það var ekkert fyllerí í gangi,“ sagði Olsen við Bergens Tidende um það sem gerðist á mánudagskvöld. „Það verður brugðist við þessu gagnvart þeim sem áttu í hlut. Við munum fara betur yfir þær kröfur og væntingar sem gerðar eru til þeirra sem spila fyrir Brann. Það mikilvægasta fyrir okkur er að þetta endurtaki sig ekki,“ sagði Olsen. Norski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Sjá meira
Leikmenn bæði kvenna- og karlaliðs Brann komu saman í veislu á mánudaginn í kjölfar þess að tímabilið kláraðist hjá karlaliðinu á sunnudaginn. Konurnar eru hins vegar ekki komnar í jólafrí því þær eiga enn eftir tvo leiki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu áður en að því kemur. Aleksander Olsen, yfirmaður íþróttamála hjá Brann, segir að aðeins nokkrir leikmenn kvennaliðsins hafi drukkið meira en eitt vínglas eins og leyfilegt var með matnum. Ekki kemur fram hvaða leikmenn er þar um að ræða. Einn íslenskur leikmaður er á mála hjá Brann en það er hin 32 ára gamla Natasha Anasi, fyrrverandi leikmaður Breiðabliks, Keflavíkur og ÍBV, sem nýverið byrjaði að spila aftur með Brann eftir meiðsli. „Þarna var farið aðeins yfir strikið. Við tökum því alvarlega. Á sama tíma er samt mikilvægt að undirstrika að það var ekkert fyllerí í gangi,“ sagði Olsen við Bergens Tidende um það sem gerðist á mánudagskvöld. „Það verður brugðist við þessu gagnvart þeim sem áttu í hlut. Við munum fara betur yfir þær kröfur og væntingar sem gerðar eru til þeirra sem spila fyrir Brann. Það mikilvægasta fyrir okkur er að þetta endurtaki sig ekki,“ sagði Olsen.
Norski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Sjá meira