Saga með þægilegan sigur Snorri Már Vagnsson skrifar 5. desember 2023 22:46 Kristófer Daði “ADHD” Kristjánsson og Jón Kristján “j0n” Jónsson mættust í Ljósleiðaradeildinni. Saga hafði betur gegn ÍA í Ljósleiðaradeildinn í Counter-Strike fyrr í kvöld, en liðin mættust á Mirage þar sem Saga byrjaði leikinn í vörn. ÍA fóru hratt af stað og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Saga náði svo að sigra sína fyrstu lotu og jöfnuðu leikinn í kjölfarið í 2-2. Áfram sigruðu ÍA og komust í 5-2 áður en ÍA náði aftur lotu. Saga leiddu fyrri hálfleikinn en ÍA náðu þó að halda í framan af en fóru þó eftir á í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Í forystunni stilltu ÍA-menn sér í vörn og sigruðu fyrstu lotuna. Lotan reyndist þó sú síðasta sem ÍA fundu sigur í þar sem Saga sigldu burt með leikinn og sigruðu það sem eftir lifði leiks. Lokatölur: 13-5 Saga koma sér því upp fyrir Young Prodigies og eru jafnir þeim á stigum með tófl slík. ÍA sitja enn í áttunda sæti með átta stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport
ÍA fóru hratt af stað og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Saga náði svo að sigra sína fyrstu lotu og jöfnuðu leikinn í kjölfarið í 2-2. Áfram sigruðu ÍA og komust í 5-2 áður en ÍA náði aftur lotu. Saga leiddu fyrri hálfleikinn en ÍA náðu þó að halda í framan af en fóru þó eftir á í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Í forystunni stilltu ÍA-menn sér í vörn og sigruðu fyrstu lotuna. Lotan reyndist þó sú síðasta sem ÍA fundu sigur í þar sem Saga sigldu burt með leikinn og sigruðu það sem eftir lifði leiks. Lokatölur: 13-5 Saga koma sér því upp fyrir Young Prodigies og eru jafnir þeim á stigum með tófl slík. ÍA sitja enn í áttunda sæti með átta stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport