Saga með þægilegan sigur Snorri Már Vagnsson skrifar 5. desember 2023 22:46 Kristófer Daði “ADHD” Kristjánsson og Jón Kristján “j0n” Jónsson mættust í Ljósleiðaradeildinni. Saga hafði betur gegn ÍA í Ljósleiðaradeildinn í Counter-Strike fyrr í kvöld, en liðin mættust á Mirage þar sem Saga byrjaði leikinn í vörn. ÍA fóru hratt af stað og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Saga náði svo að sigra sína fyrstu lotu og jöfnuðu leikinn í kjölfarið í 2-2. Áfram sigruðu ÍA og komust í 5-2 áður en ÍA náði aftur lotu. Saga leiddu fyrri hálfleikinn en ÍA náðu þó að halda í framan af en fóru þó eftir á í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Í forystunni stilltu ÍA-menn sér í vörn og sigruðu fyrstu lotuna. Lotan reyndist þó sú síðasta sem ÍA fundu sigur í þar sem Saga sigldu burt með leikinn og sigruðu það sem eftir lifði leiks. Lokatölur: 13-5 Saga koma sér því upp fyrir Young Prodigies og eru jafnir þeim á stigum með tófl slík. ÍA sitja enn í áttunda sæti með átta stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport
ÍA fóru hratt af stað og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Saga náði svo að sigra sína fyrstu lotu og jöfnuðu leikinn í kjölfarið í 2-2. Áfram sigruðu ÍA og komust í 5-2 áður en ÍA náði aftur lotu. Saga leiddu fyrri hálfleikinn en ÍA náðu þó að halda í framan af en fóru þó eftir á í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Í forystunni stilltu ÍA-menn sér í vörn og sigruðu fyrstu lotuna. Lotan reyndist þó sú síðasta sem ÍA fundu sigur í þar sem Saga sigldu burt með leikinn og sigruðu það sem eftir lifði leiks. Lokatölur: 13-5 Saga koma sér því upp fyrir Young Prodigies og eru jafnir þeim á stigum með tófl slík. ÍA sitja enn í áttunda sæti með átta stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport