Ómissandi jólakaffi í sparilegum búningi Te & kaffi 5. desember 2023 08:35 Myndlistarkonan Linda Ólafsdóttir er höfundur myndanna á umbúðum jólakaffisins frá Te & kaffi. Hið sívinsæla jólakaffi Te & Kaffi kom í verslanir á dögunum. Jólakaffið er ómissandi á mörgum heimilum á aðventunni og er að þessu sinni fáanlegt í kaffihylkjum og púðum til viðbótar við malað kaffi og baunir. Linda Ólafsdóttir er bæði mikið jólabarn og sérlega mikil kaffikona. Umbúðirnar hafa vakið athygli, enda prýðir þær gullfallegt verk sem myndlistarkonan Linda Ólafsdóttir gerði sérstaklega fyrir tilefnið og líka má sjá í jólaauglýsingum fyrirtækisins. Agga Jónsdóttir á Pipar hannaði umbúðirnar en Kontor Reykjavík sá um allar auglýsingar og samfélagsmiðlaefni. „Það var engin áskorun að setja sig í jólagírinn í febrúar þegar við byrjuðum að ræða saman um jólabúning Te & Kaffi í ár,“ segir Linda, sem er bæði mikið jólabarn og sérlega mikil kaffikona. Þær Kristín María Dýrfjörð, eigandi Te & Kaffi, kynntust fyrir tveimur árum þegar Kristín fékk Lindu til að mála fjölskyldumynd í jólagjöf fyrir mömmu sína. Umbúðirnar hafa vakið athygli enda gullfallegar og jólalegar. „Pabbi dó árið 2017 og síðan þá hafa bæst við tvö barnabörn í hópinn okkar,“ segir Kristín. „Mig langaði að mamma ætti mynd af öllum hópnum ásamt pabba svo það lá beinast við að teikna hana. Linda gerði það svo vel, eins og allt sem hún gerir, og í kjölfarið langaði mig að vinna meira með henni.“ Kristín María Dýrfjörð, eigandi Te & Kaffi. Þar sem Te & Kaffi er fjölskyldufyrirtæki fannst Lindu viðeigandi að skapa notalega fjölskyldustemningu í jólamyndinni, með smá skírskotun í sjálfa Te & Kaffi fjölskylduna. „Það var dásamlega skemmtilegt að vinna með Te & Kaffi að jólaútliti þeirra,“ segir Linda. „Við áttum frábært samstarf og það var yndislegt að sjá hvernig Agga og Pipar unnu áfram með myndirnar fyrir mismunandi umbúðir.“ Jólakaffið inniheldur úrvals baunir frá Kólumbíu, Eþíópíu og Kosta Ríka. Þetta er sérstök blanda, einstaklega ilmrík, með gott jafnvægi og dökkt eftirbragð, góða fyllingu og sætt, líflegt ávaxtabragð. Hún er sköpuð fyrir þessi augnablik á aðventunni þegar við tökum okkur stund til að staldra við og njóta, með fólkinu okkar eða bara sjálfum okkur. Jól Matur Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Linda Ólafsdóttir er bæði mikið jólabarn og sérlega mikil kaffikona. Umbúðirnar hafa vakið athygli, enda prýðir þær gullfallegt verk sem myndlistarkonan Linda Ólafsdóttir gerði sérstaklega fyrir tilefnið og líka má sjá í jólaauglýsingum fyrirtækisins. Agga Jónsdóttir á Pipar hannaði umbúðirnar en Kontor Reykjavík sá um allar auglýsingar og samfélagsmiðlaefni. „Það var engin áskorun að setja sig í jólagírinn í febrúar þegar við byrjuðum að ræða saman um jólabúning Te & Kaffi í ár,“ segir Linda, sem er bæði mikið jólabarn og sérlega mikil kaffikona. Þær Kristín María Dýrfjörð, eigandi Te & Kaffi, kynntust fyrir tveimur árum þegar Kristín fékk Lindu til að mála fjölskyldumynd í jólagjöf fyrir mömmu sína. Umbúðirnar hafa vakið athygli enda gullfallegar og jólalegar. „Pabbi dó árið 2017 og síðan þá hafa bæst við tvö barnabörn í hópinn okkar,“ segir Kristín. „Mig langaði að mamma ætti mynd af öllum hópnum ásamt pabba svo það lá beinast við að teikna hana. Linda gerði það svo vel, eins og allt sem hún gerir, og í kjölfarið langaði mig að vinna meira með henni.“ Kristín María Dýrfjörð, eigandi Te & Kaffi. Þar sem Te & Kaffi er fjölskyldufyrirtæki fannst Lindu viðeigandi að skapa notalega fjölskyldustemningu í jólamyndinni, með smá skírskotun í sjálfa Te & Kaffi fjölskylduna. „Það var dásamlega skemmtilegt að vinna með Te & Kaffi að jólaútliti þeirra,“ segir Linda. „Við áttum frábært samstarf og það var yndislegt að sjá hvernig Agga og Pipar unnu áfram með myndirnar fyrir mismunandi umbúðir.“ Jólakaffið inniheldur úrvals baunir frá Kólumbíu, Eþíópíu og Kosta Ríka. Þetta er sérstök blanda, einstaklega ilmrík, með gott jafnvægi og dökkt eftirbragð, góða fyllingu og sætt, líflegt ávaxtabragð. Hún er sköpuð fyrir þessi augnablik á aðventunni þegar við tökum okkur stund til að staldra við og njóta, með fólkinu okkar eða bara sjálfum okkur.
Jól Matur Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira