Íbúum í Skagafirði fjölgar og fjölgar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. desember 2023 14:31 Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri í Skagafirði, sem er að sjálfsögðu mjög ánægður með hvað íbúum er að fjölga mikið í sveitarfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum Skagafjarðar fjölgar og fjölgar og eru nú orðnir rúmlega fjögur þúsund og fjögur hundruð en alls hefur fjölgað um 80 íbúa á árinu. Mikið er byggt út um allt í sveitarfélaginu en það, sem skortir eru vinnandi hendur því næga atvinnu er að hafa í Skagafirði. Skagafjörður er sveitarfélag, sem varð til 6. júní 1998 við sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði. Sauðárkrókur er lang stærst bærinn en svo eru það þéttbýlisstaðirnir Hofsós, Hólar í Hjaltadal og Varmahlíð, sem tilheyra sveitarfélaginu. Sigfús Ingi Sigfússon er sveitarstjóri í Skagafirði. „Hér er lífið bara mjög gott nú sem endranær. Það er uppgangur hér og talsverð fjölgun íbúa í öllum póstnúmerum, bæði dreifbýli og þéttbýli. Hér vantar í rauninni fleiri hendur til starfa og við glímum við það eins og önnur sveitarfélög að fylgja á eftir þessum vexti með því að fjölga íbúðum þannig að fólk geti flutt hingað. Ætli okkur hafi ekki fjölgað um svona 80 manns á þessu ári og gæti verið enn meira eins og ég segi með auknum byggingarhraða og framkvæmdum,“ segir Sigfús Ingi. Sauðárkrókur er langstærsti bærinn en svo eru það þéttbýlisstaðirnir Hofsós, Hólar í Hjaltadal og Varmahlíð, sem tilheyra sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er aðallega að flytja í Skagafjörðinn? „Það er það gleðilega að þetta eru bæði heimamenn, sem eru kannski að snúa aftur eða fólk, sem hefur einhverja tengingu hingað en svo er bara í vaxandi mæli fólki að flytja hingað, sem sér kosti dreifbýlis umfram þéttbýlis, sem hefur enga tengingu við staðinn og líkar hér mjög vel og festir rætur.“ Og atvinnumálin, hvernig er staðan þar? „Já, ætli við séum ekki með eitthvert læsta atvinnuleysið á landinu. Eins og ég segi, hér vantar bara hendur og það er margt fram undan á næsta ári, bæði af hálfu okkar sveitarfélagsins í framkvæmdum og einnig annarra aðila,“ segir Sigfús Ingi. Skagafjörður Mannfjöldi Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Skagafjörður er sveitarfélag, sem varð til 6. júní 1998 við sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði. Sauðárkrókur er lang stærst bærinn en svo eru það þéttbýlisstaðirnir Hofsós, Hólar í Hjaltadal og Varmahlíð, sem tilheyra sveitarfélaginu. Sigfús Ingi Sigfússon er sveitarstjóri í Skagafirði. „Hér er lífið bara mjög gott nú sem endranær. Það er uppgangur hér og talsverð fjölgun íbúa í öllum póstnúmerum, bæði dreifbýli og þéttbýli. Hér vantar í rauninni fleiri hendur til starfa og við glímum við það eins og önnur sveitarfélög að fylgja á eftir þessum vexti með því að fjölga íbúðum þannig að fólk geti flutt hingað. Ætli okkur hafi ekki fjölgað um svona 80 manns á þessu ári og gæti verið enn meira eins og ég segi með auknum byggingarhraða og framkvæmdum,“ segir Sigfús Ingi. Sauðárkrókur er langstærsti bærinn en svo eru það þéttbýlisstaðirnir Hofsós, Hólar í Hjaltadal og Varmahlíð, sem tilheyra sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er aðallega að flytja í Skagafjörðinn? „Það er það gleðilega að þetta eru bæði heimamenn, sem eru kannski að snúa aftur eða fólk, sem hefur einhverja tengingu hingað en svo er bara í vaxandi mæli fólki að flytja hingað, sem sér kosti dreifbýlis umfram þéttbýlis, sem hefur enga tengingu við staðinn og líkar hér mjög vel og festir rætur.“ Og atvinnumálin, hvernig er staðan þar? „Já, ætli við séum ekki með eitthvert læsta atvinnuleysið á landinu. Eins og ég segi, hér vantar bara hendur og það er margt fram undan á næsta ári, bæði af hálfu okkar sveitarfélagsins í framkvæmdum og einnig annarra aðila,“ segir Sigfús Ingi.
Skagafjörður Mannfjöldi Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira