Ræðst á morgun hvort strákanna bíður draumur eða martröð komist þeir á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2023 14:00 Hákon Arnar Haraldsson og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki komnir á EM en þeir fylgjast samt örugglega spenntir með drættinum á morgun. Vísir/Hulda Margrét Evrópumótið í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar og þrátt fyrir að það séu enn laus þrjú sæti á mótinu þá verður dregið í riðla á morgun. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar en framundan er dráttur í riðla lokamótsins í Hamburg í Þýskalandi. Íslenska liðið gæti lent í riðli með öllum stórþjóðunum Englandi, Danmörku og Hollandi en líka í riðli með góðkunningjum okkar Portúgal, Albaníu og Króatíu. Danir eru reyndar í þeirri stöðu að geta lent í riðli með Englandi, Hollandi og Ítalíu en það yrði einn rosalegasti riðilinn í sögu Evrópumótsins. Knattspyrnusamband Evrópu hefur skipt liðunum niður í fjóra styrkleikaflokka. Sigurvegari úr umspili B verður í fjórða og síðasta styrkleikaflokki. Ísland getur því aldrei endaði í riðli með hinum þjóðunum sem komast í gegnum umspilið en heldur ekki í riðli með Ítalíu, Serbíu eða Sviss. Pots confirmed for the #EURO2024 draw pic.twitter.com/cFfM6bXZ1t— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 21, 2023 Hér fyrir ofan og neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir líta út. Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar en framundan er dráttur í riðla lokamótsins í Hamburg í Þýskalandi. Íslenska liðið gæti lent í riðli með öllum stórþjóðunum Englandi, Danmörku og Hollandi en líka í riðli með góðkunningjum okkar Portúgal, Albaníu og Króatíu. Danir eru reyndar í þeirri stöðu að geta lent í riðli með Englandi, Hollandi og Ítalíu en það yrði einn rosalegasti riðilinn í sögu Evrópumótsins. Knattspyrnusamband Evrópu hefur skipt liðunum niður í fjóra styrkleikaflokka. Sigurvegari úr umspili B verður í fjórða og síðasta styrkleikaflokki. Ísland getur því aldrei endaði í riðli með hinum þjóðunum sem komast í gegnum umspilið en heldur ekki í riðli með Ítalíu, Serbíu eða Sviss. Pots confirmed for the #EURO2024 draw pic.twitter.com/cFfM6bXZ1t— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 21, 2023 Hér fyrir ofan og neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir líta út. Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C
Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira