Saga komið fram úr FH eftir æsispennandi lokalotur Snorri Már Vagnsson skrifar 30. nóvember 2023 22:45 Rafíþróttasamband Íslands Saga hafði sigur gegn FH í spennandi leik á Mirage í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. FH fóru betur af stað í leiknum og sigruðu fyrstu fjórar loturnar. Saga sigraði tvær lotur í röð en tókst að jafna leikinn í tíundu lotu í stöðuna 5-5. Liðin deildu hinum lotum fyrri hálfleiksins með sér og liðin fóru því jöfn inn í hálfleik. Staðan í hálfleik: 6-6 FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu loturnar. FH komst í stöðuna 10-6 áður en Saga fundu loks taktinn að nýju og sigruðu 5 lotur í röð og tóku forystuna í fyrsta sinn, 10-11. Saga gaf ekkert eftir og komust í 10-12 en FH minnkaði muninn í 11-12 og FH með möguleika á framlengingu. Saga misstu þó ekki taktinn og fundu loks sigurinn eftir vægast sagt hetjulega framistöðu. Lokatölur: 10-13 Saga eru því orðið jafnt FH-ingum á stigum og bæði lið með tíu stig. Saga hafa þó betri lotutölu og eru því búnir að taka fram úr FH. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti
FH fóru betur af stað í leiknum og sigruðu fyrstu fjórar loturnar. Saga sigraði tvær lotur í röð en tókst að jafna leikinn í tíundu lotu í stöðuna 5-5. Liðin deildu hinum lotum fyrri hálfleiksins með sér og liðin fóru því jöfn inn í hálfleik. Staðan í hálfleik: 6-6 FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu loturnar. FH komst í stöðuna 10-6 áður en Saga fundu loks taktinn að nýju og sigruðu 5 lotur í röð og tóku forystuna í fyrsta sinn, 10-11. Saga gaf ekkert eftir og komust í 10-12 en FH minnkaði muninn í 11-12 og FH með möguleika á framlengingu. Saga misstu þó ekki taktinn og fundu loks sigurinn eftir vægast sagt hetjulega framistöðu. Lokatölur: 10-13 Saga eru því orðið jafnt FH-ingum á stigum og bæði lið með tíu stig. Saga hafa þó betri lotutölu og eru því búnir að taka fram úr FH.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti