Saga komið fram úr FH eftir æsispennandi lokalotur Snorri Már Vagnsson skrifar 30. nóvember 2023 22:45 Rafíþróttasamband Íslands Saga hafði sigur gegn FH í spennandi leik á Mirage í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. FH fóru betur af stað í leiknum og sigruðu fyrstu fjórar loturnar. Saga sigraði tvær lotur í röð en tókst að jafna leikinn í tíundu lotu í stöðuna 5-5. Liðin deildu hinum lotum fyrri hálfleiksins með sér og liðin fóru því jöfn inn í hálfleik. Staðan í hálfleik: 6-6 FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu loturnar. FH komst í stöðuna 10-6 áður en Saga fundu loks taktinn að nýju og sigruðu 5 lotur í röð og tóku forystuna í fyrsta sinn, 10-11. Saga gaf ekkert eftir og komust í 10-12 en FH minnkaði muninn í 11-12 og FH með möguleika á framlengingu. Saga misstu þó ekki taktinn og fundu loks sigurinn eftir vægast sagt hetjulega framistöðu. Lokatölur: 10-13 Saga eru því orðið jafnt FH-ingum á stigum og bæði lið með tíu stig. Saga hafa þó betri lotutölu og eru því búnir að taka fram úr FH. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn
FH fóru betur af stað í leiknum og sigruðu fyrstu fjórar loturnar. Saga sigraði tvær lotur í röð en tókst að jafna leikinn í tíundu lotu í stöðuna 5-5. Liðin deildu hinum lotum fyrri hálfleiksins með sér og liðin fóru því jöfn inn í hálfleik. Staðan í hálfleik: 6-6 FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu loturnar. FH komst í stöðuna 10-6 áður en Saga fundu loks taktinn að nýju og sigruðu 5 lotur í röð og tóku forystuna í fyrsta sinn, 10-11. Saga gaf ekkert eftir og komust í 10-12 en FH minnkaði muninn í 11-12 og FH með möguleika á framlengingu. Saga misstu þó ekki taktinn og fundu loks sigurinn eftir vægast sagt hetjulega framistöðu. Lokatölur: 10-13 Saga eru því orðið jafnt FH-ingum á stigum og bæði lið með tíu stig. Saga hafa þó betri lotutölu og eru því búnir að taka fram úr FH.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn