Fengu veltibílinn að gjöf Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 25. nóvember 2023 13:56 Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, veitti gjöfinni móttöku frá Páli Halldóri Halldórssyni, formanni Brautarinnar. Landsbjörg Yfir fjögurhundruð þúsund manns hafa upplifað bílveltu í veltibílnum, sem Brautin, bindindisfélag ökumanna hefur rekið frá árinu 1995. Í dag færði Brautin Slysavarnafélaginu Landsbjörg veltibílinn að gjöf. Núverandi veltibíll er sá sjötti í röðinni, en veltibíllinn hefur verið endurnýjaður á um fimm ára fresti, með stuðningu frá Heklu og Volkswagen sem hafa reglulega gefið nýjan Volkswagen Golf til verkefnisins. Í fréttatilkynningu frá Landsbjörg segir að bíllinn hafi síðast verið endurnýjaður árið 2020, og hafa nærri 45 þúsund manns farið veltu í honum. Yfir 400 þúsund manns hafa upplifað bílveltu í veltibílnum.Landsbjörg „Slysavarnafélagið Landsbjörg hyggst nota þessa góðu gjöf til að halda áfram því góða starfi sem Brautin hefur staðið fyrir öll þessi ár en veltibíllinn fellur afar vel að slysavarna verkefnum sem félagið nú þegar sinnir, og veitir okkur enn frekari tækifæri til að útvíkka slysavarna hluta starfsins,“ segir í tilkynningunni. Umferðin er einn mesti slysavaldur í samfélaginu og björgunarsveitir um allt land munu geta nýtt bílinn til slysavarna. Slysavarnir Tengdar fréttir Gamli veltibíllinn tók dýfu í Sundahöfn Forstjórar Heklu og Samgöngustofu fóru fyrsta hringinn í nýjum veltibíl Brautarinnar og Ökuskóla 3: 9. maí 2015 09:45 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Núverandi veltibíll er sá sjötti í röðinni, en veltibíllinn hefur verið endurnýjaður á um fimm ára fresti, með stuðningu frá Heklu og Volkswagen sem hafa reglulega gefið nýjan Volkswagen Golf til verkefnisins. Í fréttatilkynningu frá Landsbjörg segir að bíllinn hafi síðast verið endurnýjaður árið 2020, og hafa nærri 45 þúsund manns farið veltu í honum. Yfir 400 þúsund manns hafa upplifað bílveltu í veltibílnum.Landsbjörg „Slysavarnafélagið Landsbjörg hyggst nota þessa góðu gjöf til að halda áfram því góða starfi sem Brautin hefur staðið fyrir öll þessi ár en veltibíllinn fellur afar vel að slysavarna verkefnum sem félagið nú þegar sinnir, og veitir okkur enn frekari tækifæri til að útvíkka slysavarna hluta starfsins,“ segir í tilkynningunni. Umferðin er einn mesti slysavaldur í samfélaginu og björgunarsveitir um allt land munu geta nýtt bílinn til slysavarna.
Slysavarnir Tengdar fréttir Gamli veltibíllinn tók dýfu í Sundahöfn Forstjórar Heklu og Samgöngustofu fóru fyrsta hringinn í nýjum veltibíl Brautarinnar og Ökuskóla 3: 9. maí 2015 09:45 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Gamli veltibíllinn tók dýfu í Sundahöfn Forstjórar Heklu og Samgöngustofu fóru fyrsta hringinn í nýjum veltibíl Brautarinnar og Ökuskóla 3: 9. maí 2015 09:45