Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi Jakob Bjarnar skrifar 24. nóvember 2023 11:52 Freyr Eyjólfsson. Ekki er víst að andóf gegn neyslubrjálæðinu heyrist, en það má reyna. vísir/vilhelm Freyr Eyjólfsson umhverfisverndarsinni hefur skorið upp herör gegn Svörtum fössara. Hann segir Íslendinga umhverfissóða og kaupæðið sem verið er að efna til í dag sé enn eitt sprekið á bál neysluhyggjunnar. Mitt í því kaupæði sem nú ríkir, en í dag er Svartur fössari og tilboðum rignir yfir landsmenn, má greina vaxandi andstöðu við þá neysluhyggju sem ríkir. Felix Bergsson leikari, útvarps- og sjónvarpsmaður, skemmtikraftur og rithöfundur, deilir á sinni Facebook-síðu sláandi upplýsingum; skilaboðum frá Góða hirðinum sem þeir þar kalla „Myrkar staðreyndir“: Fjölmargir gefa merki til marks um að þeim hugnist skilaboðin og Freyr tekur upp þráðinn: „„90% vörur sem við kaupum - enda í ruslinu innan 10 ára“ – „14 jarðir“. Þetta eru m.a. upplýsingar sem fékk á fyrirlestri í gær hjá Kristínu Völu Ragnarsdóttur, sem er umhverfisverkfræðingur og prófessor hjá HÍ. Annað er byggt á bandarískum rannsóknum,“ segir Freyr. Hann bendir á að Black Friday sé bandarísk uppfinning og neyslu- og úrgangsmenning okkar og Bandaríkjanna sé býsna svipuð, það sýni flest gögn. „Auðvitað er alltaf hægt að tæta svona tölfræði í sig með ýmsum aðferðum, en flestar mælingar og gögn styðja frekar þessar hrollvekjandi staðreyndir. Við erum Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi, textílúrgangur fer vaxandi með hverju ári. Það er fínt að greina þetta og gagnrýna, en þetta er sett fram til þess að fá fólk til að staldra aðeins við á þessum sturlaða degi og gera sér grein fyrir því að það er mikill ábyrgðarhlutur að kaupa eitthvað drasl sem ekki endist lengi.“ En hvort þetta andóf gegn neyslubrjálæðinu stöðvi kaupóða Íslendinga er svo önnur saga. Verslun Umhverfismál Sorphirða Tengdar fréttir Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14 Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Mitt í því kaupæði sem nú ríkir, en í dag er Svartur fössari og tilboðum rignir yfir landsmenn, má greina vaxandi andstöðu við þá neysluhyggju sem ríkir. Felix Bergsson leikari, útvarps- og sjónvarpsmaður, skemmtikraftur og rithöfundur, deilir á sinni Facebook-síðu sláandi upplýsingum; skilaboðum frá Góða hirðinum sem þeir þar kalla „Myrkar staðreyndir“: Fjölmargir gefa merki til marks um að þeim hugnist skilaboðin og Freyr tekur upp þráðinn: „„90% vörur sem við kaupum - enda í ruslinu innan 10 ára“ – „14 jarðir“. Þetta eru m.a. upplýsingar sem fékk á fyrirlestri í gær hjá Kristínu Völu Ragnarsdóttur, sem er umhverfisverkfræðingur og prófessor hjá HÍ. Annað er byggt á bandarískum rannsóknum,“ segir Freyr. Hann bendir á að Black Friday sé bandarísk uppfinning og neyslu- og úrgangsmenning okkar og Bandaríkjanna sé býsna svipuð, það sýni flest gögn. „Auðvitað er alltaf hægt að tæta svona tölfræði í sig með ýmsum aðferðum, en flestar mælingar og gögn styðja frekar þessar hrollvekjandi staðreyndir. Við erum Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi, textílúrgangur fer vaxandi með hverju ári. Það er fínt að greina þetta og gagnrýna, en þetta er sett fram til þess að fá fólk til að staldra aðeins við á þessum sturlaða degi og gera sér grein fyrir því að það er mikill ábyrgðarhlutur að kaupa eitthvað drasl sem ekki endist lengi.“ En hvort þetta andóf gegn neyslubrjálæðinu stöðvi kaupóða Íslendinga er svo önnur saga.
Verslun Umhverfismál Sorphirða Tengdar fréttir Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14 Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. 24. nóvember 2023 11:14
Eigum kröfu á að íslenska sé notuð þar sem hægt er Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna auglýsingar hér á landi á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. 21. nóvember 2023 23:00