Glódís Perla lagði upp sigurmarkið í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2023 20:01 Glódís Perla lagði upp sigurmark kvöldsins. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Bayern München lagði París Saint-Germain á útivelli í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði gestanna, lagði upp sigurmarkið. Glódís Perla var á sínum stað í vörn Bayern þegar liðið mætti til Parísar í kvöld. Þrátt fyrir aðeins eitt mark hafi verið skorað var leikurinn hin besta skemmtun og nóg af færum. Um miðbik fyrri hálfleiks komst Bayern yfir eftir einstaklega vel útfærða aukaspyrnu. Magdalena Eriksson's finds the net for her first UWCL goal since November 2014 Bayern Munich go up 1-0. https://t.co/QJNnl2u01y https://t.co/fsC4u5xWeb https://t.co/xlfXspeXZA #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4JSHGEDGKH— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Boltanum var lyft á fjær þar sem Glódís Perla var mætt til að skalla fyrir markið. Mia Eriksson, hinn miðvörður Bayern, kom þar á ferðinni og böðlaði boltanum yfir línuna. Sjaldan sem „beint af æfingasvæðinu“ hefur átt betur við. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks en í þeim síðari gerðu heimakonur allt sem þær gátu til að jafna. Ef þær strönduðu ekki á Glódísi Perlu og Eriksson þá mættu þeir markverði Bayern, Mariu Grohs, í fantaformi. AUS! in Paris! #PSGFCB #FCBayern #UWCL pic.twitter.com/mLoPxxJFjZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 23, 2023 Bayern vann því frábæran 1-0 útisigur og er nú á toppi C-riðils með 4 stig að loknum tveimur leikjum. Ajax getur þó farið á toppinn með sigri á Roma í kvöld. Í D-riðli heldur BK Häcken áfram að koma á óvart en sænska liðið lagði Real Madríd 2-1 í kvöld. Hin danska Signe Bruun kom Real reyndar yfir en eftir það svöruðu heimakonur með tveimur mörkum. Signe Bruun finds the net for Real Madrid! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/hyXxq1GiiX— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Rasul Kafaji Rosa jafnaði metin eftir tæpa klukkustund. There was no stopping that from Rusul Kafaji!!! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/GDfSd1jDwv— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Saara Katariina Kosola skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið, eftir sendingu frá Rasul Kafaji Rosa, á 76. mínútu. Lokatölur í Svíþjóð 2-1 og Häcken með 6 stig eftir tvo leiki. HACKEN LEAD BY WAY OF KATARINA KOSOLA! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/a7MmfvnI9H— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Glódís Perla var á sínum stað í vörn Bayern þegar liðið mætti til Parísar í kvöld. Þrátt fyrir aðeins eitt mark hafi verið skorað var leikurinn hin besta skemmtun og nóg af færum. Um miðbik fyrri hálfleiks komst Bayern yfir eftir einstaklega vel útfærða aukaspyrnu. Magdalena Eriksson's finds the net for her first UWCL goal since November 2014 Bayern Munich go up 1-0. https://t.co/QJNnl2u01y https://t.co/fsC4u5xWeb https://t.co/xlfXspeXZA #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4JSHGEDGKH— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Boltanum var lyft á fjær þar sem Glódís Perla var mætt til að skalla fyrir markið. Mia Eriksson, hinn miðvörður Bayern, kom þar á ferðinni og böðlaði boltanum yfir línuna. Sjaldan sem „beint af æfingasvæðinu“ hefur átt betur við. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks en í þeim síðari gerðu heimakonur allt sem þær gátu til að jafna. Ef þær strönduðu ekki á Glódísi Perlu og Eriksson þá mættu þeir markverði Bayern, Mariu Grohs, í fantaformi. AUS! in Paris! #PSGFCB #FCBayern #UWCL pic.twitter.com/mLoPxxJFjZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 23, 2023 Bayern vann því frábæran 1-0 útisigur og er nú á toppi C-riðils með 4 stig að loknum tveimur leikjum. Ajax getur þó farið á toppinn með sigri á Roma í kvöld. Í D-riðli heldur BK Häcken áfram að koma á óvart en sænska liðið lagði Real Madríd 2-1 í kvöld. Hin danska Signe Bruun kom Real reyndar yfir en eftir það svöruðu heimakonur með tveimur mörkum. Signe Bruun finds the net for Real Madrid! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/hyXxq1GiiX— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Rasul Kafaji Rosa jafnaði metin eftir tæpa klukkustund. There was no stopping that from Rusul Kafaji!!! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/GDfSd1jDwv— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Saara Katariina Kosola skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið, eftir sendingu frá Rasul Kafaji Rosa, á 76. mínútu. Lokatölur í Svíþjóð 2-1 og Häcken með 6 stig eftir tvo leiki. HACKEN LEAD BY WAY OF KATARINA KOSOLA! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/a7MmfvnI9H— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira