Jón Dagur meðal efstu manna í stoðsendingum í undankeppni EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 12:31 Jón Dagur Þorsteinsson bjó til mörk fyrir félaga sína í landsliðinu í þessari undankeppni. Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp flest mörk fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM en riðlakeppninni lauk á þriðjudagskvöldið. Jón Dagur átti fjórar stoðsendingar á félaga sína í landsliðinu og það voru bara fjórir leikmenn sem gáfu fleiri stoðsendingar en hann í allri undankeppninni. Langefstur í stoðsendingum var Portúgalinn Bruno Fernandes sem gaf átta stoðsendingar í riðli Íslands. Fernandes er leikmaður Manchester United og hefur farið fyrir fullkomnu portúgölsku liði í undankeppninni. Fernandes endaði þremur stoðsendingum á undan næstu mönnum sem voru Kylian Mbappé hjá Frakklandi Denzel Dumfries hjá Hollandi og Teemu Pukki hjá Finnlandi. Mbappé gaf þrjár af fimm stoðsendingum sínum í 14-0 sigri Frakka á Gíbraltar. Jón Dagur deilir fimmta sætinu með átta mönnum og meðal þeirra eru Manchester City mennirnir Jérémy Doku og Bernando Silva, Doku fyrir Belgíu og Silva fyrir Portúgal. Fjórar stoðsendingar Jón Dags komu í níu leikjum en hann lék alla leiki Íslands nema einn. View this post on Instagram A post shared by Playmaker (@playmaker_pt) EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Jón Dagur átti fjórar stoðsendingar á félaga sína í landsliðinu og það voru bara fjórir leikmenn sem gáfu fleiri stoðsendingar en hann í allri undankeppninni. Langefstur í stoðsendingum var Portúgalinn Bruno Fernandes sem gaf átta stoðsendingar í riðli Íslands. Fernandes er leikmaður Manchester United og hefur farið fyrir fullkomnu portúgölsku liði í undankeppninni. Fernandes endaði þremur stoðsendingum á undan næstu mönnum sem voru Kylian Mbappé hjá Frakklandi Denzel Dumfries hjá Hollandi og Teemu Pukki hjá Finnlandi. Mbappé gaf þrjár af fimm stoðsendingum sínum í 14-0 sigri Frakka á Gíbraltar. Jón Dagur deilir fimmta sætinu með átta mönnum og meðal þeirra eru Manchester City mennirnir Jérémy Doku og Bernando Silva, Doku fyrir Belgíu og Silva fyrir Portúgal. Fjórar stoðsendingar Jón Dags komu í níu leikjum en hann lék alla leiki Íslands nema einn. View this post on Instagram A post shared by Playmaker (@playmaker_pt)
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira