Reggístrákarnir mæta Bandaríkjunum í undanúrslitum Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2023 19:31 Heimir Hallgrímsson stýrir Reggístrákunum, karlalandsliði Jamaíku í knattspyrnu Omar Vega/Getty Images Rétt í þessu var dregið í undanúrslit CONCACAF Þjóðadeildarinnar eftir að 8-liða úrslit keppninnar kláruðust í gær. Heimir Hallgrímsson mun stýra Jamaíku gegn ríkjandi meisturum mótsins, Bandaríkjunum. Í hinni viðureign undanúrslitanna mætast Panama og Mexíkó. Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem gengst undir gælunafninu Reggae Boyz, komst í gær í fyrsta skipti í undanúrslit mótsins og tryggði sér í leiðinni þátttökurétt í Copa America 2024. Þetta er í þriðja sinn sem CONCACAF Þjóðadeildin er haldin, Bandaríkin hafa unnið mótið í bæði skipti og því nokkuð verðugt verkefni sem Jamaíka á sér fyrir höndum. Bandaríkin og Jamaíka hafa mæst 32 sinnum á knattspyrnuvellinum, Jamaíka hefur aðeins unnið 3 af þeim viðureignum. Panama fór létt með Kosta Ríka í 8-liða úrslitunum og unnu viðureignina samanlagt 6-1. Panama mætir Mexíkó í undanúrslitunum sem lögðu Hondúras að velli í vítaspyrnukeppni. Mexíkó hefur unnið síðustu 12 leiki í röð gegn Panama. Concacaf confirms Concacaf Nations League Semifinals and Play-In pairings and schedule https://t.co/1PxVKAlppz 🔗— Concacaf Nations League (@CNationsLeague) November 22, 2023 Mikið álag verður á AT&T leikvanginum, heimili Dallas Cowboys í Texas, dagana 21. og 24 mars 2024. Þar verða báðir undanúrslitaleikirnir spilaðir 21. mars, auk úrslitaleiksins og leik um 3. sætið, sem verða spilaðir 24. mars. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Bandaríski fótboltinn Copa América Jamaíka Mexíkó Panama Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem gengst undir gælunafninu Reggae Boyz, komst í gær í fyrsta skipti í undanúrslit mótsins og tryggði sér í leiðinni þátttökurétt í Copa America 2024. Þetta er í þriðja sinn sem CONCACAF Þjóðadeildin er haldin, Bandaríkin hafa unnið mótið í bæði skipti og því nokkuð verðugt verkefni sem Jamaíka á sér fyrir höndum. Bandaríkin og Jamaíka hafa mæst 32 sinnum á knattspyrnuvellinum, Jamaíka hefur aðeins unnið 3 af þeim viðureignum. Panama fór létt með Kosta Ríka í 8-liða úrslitunum og unnu viðureignina samanlagt 6-1. Panama mætir Mexíkó í undanúrslitunum sem lögðu Hondúras að velli í vítaspyrnukeppni. Mexíkó hefur unnið síðustu 12 leiki í röð gegn Panama. Concacaf confirms Concacaf Nations League Semifinals and Play-In pairings and schedule https://t.co/1PxVKAlppz 🔗— Concacaf Nations League (@CNationsLeague) November 22, 2023 Mikið álag verður á AT&T leikvanginum, heimili Dallas Cowboys í Texas, dagana 21. og 24 mars 2024. Þar verða báðir undanúrslitaleikirnir spilaðir 21. mars, auk úrslitaleiksins og leik um 3. sætið, sem verða spilaðir 24. mars.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Bandaríski fótboltinn Copa América Jamaíka Mexíkó Panama Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira