Grikkir tóku stig af Frökkum og Tyrkir tóku toppsætið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. nóvember 2023 21:52 Tyrkir nældu í stig gegn Wales og tryggðu sér toppsæti D-riðils. Ryan Pierse/Getty Images Alls fóru sjö leikir fram í undankeppni EM í kvöld er riðlakeppninni lauk áður en umspil tekur við í vor. Úrslitin voru þegar ráðin í flestum riðlum, en þrátt fyrir það var boðið upp á nokkur áhugaverð úrslit. Grikkir og Frakkar gerðu til að mynda 2-2 jafntefli í leik þar sem Randal Kolo Muani kom Frökkum yfir stuttu fyrir hálfleikshlé áður en Anastasios Bakasetas og Fotis Ioannidis komu Grikkjum yfir með mörkum snemma í síðari hálfleik. Youssouf Fofana jafnaði þó metin fyrir franska liðið þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Niðurstaðan því 2-2 jafntefli Frakkar enda með 22 stig á toppi B-riðils, en Grikkir enda í þriðja sæti með 13 stig. Í D-riðli tryggðu Tyrkir sér svo efsta sæti riðilsins með því að næla í 1-1 jefntefli gegn Wales. Neco Williams kom Walesverjum yfir strax á sjöundu mínútu áður en varamaðurinn Yusuf Yazici jafnaði metin fyrir Tyrkland með marki úr vítaspyrnu á 70. mínútu. Tyrkir tryggðu sér þar með efsta sæti riðilsins á kostnað Króata sem enda í öðru sæti með 16 stig, einu stigi minna en Tyrkir. Wales endar hins vegar í þriðja sæti með 12 stig. Úrslit kvöldsins B-riðill Gíbraltar 0-6 Holland Grikkland 2-2 Frakkland D-riðill Króatía 1-0 Armenía Wales 1-1 Tyrkland I-riðill Andorra 0-2 Ísrael Kósovó 0-1 Hvíta-Rússland Rúmenía 1-0 Sviss EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Grikkir og Frakkar gerðu til að mynda 2-2 jafntefli í leik þar sem Randal Kolo Muani kom Frökkum yfir stuttu fyrir hálfleikshlé áður en Anastasios Bakasetas og Fotis Ioannidis komu Grikkjum yfir með mörkum snemma í síðari hálfleik. Youssouf Fofana jafnaði þó metin fyrir franska liðið þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Niðurstaðan því 2-2 jafntefli Frakkar enda með 22 stig á toppi B-riðils, en Grikkir enda í þriðja sæti með 13 stig. Í D-riðli tryggðu Tyrkir sér svo efsta sæti riðilsins með því að næla í 1-1 jefntefli gegn Wales. Neco Williams kom Walesverjum yfir strax á sjöundu mínútu áður en varamaðurinn Yusuf Yazici jafnaði metin fyrir Tyrkland með marki úr vítaspyrnu á 70. mínútu. Tyrkir tryggðu sér þar með efsta sæti riðilsins á kostnað Króata sem enda í öðru sæti með 16 stig, einu stigi minna en Tyrkir. Wales endar hins vegar í þriðja sæti með 12 stig. Úrslit kvöldsins B-riðill Gíbraltar 0-6 Holland Grikkland 2-2 Frakkland D-riðill Króatía 1-0 Armenía Wales 1-1 Tyrkland I-riðill Andorra 0-2 Ísrael Kósovó 0-1 Hvíta-Rússland Rúmenía 1-0 Sviss
B-riðill Gíbraltar 0-6 Holland Grikkland 2-2 Frakkland D-riðill Króatía 1-0 Armenía Wales 1-1 Tyrkland I-riðill Andorra 0-2 Ísrael Kósovó 0-1 Hvíta-Rússland Rúmenía 1-0 Sviss
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira