Gerrard skiptir um skoðun og segir Ronaldo besta leikmann allra tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2023 11:31 Cristiano Ronaldo með Steven Gerrard á hælunum. getty/Shaun Botterill Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool og núverandi þjálfari Al-Ettifaq, virðist vera búinn að skipta um skoðun á því hver besti leikmaður allra tíma er. Í viðtali í Sádi-Arabíu kallaði Gerrard Cristiano Ronaldo, leikmann Al-Nassri, nefnilega geitina, e. GOAT (Greatest of all Time). Aðeins ár er síðan Gerrard sagði að Lionel Messi væri besti leikmaður allra tíma. „Koma geitarinnar, eins og við köllum hann, Cristiano, í janúar voru stór félagaskipti og hann á nóg eftir. Ég fylgist með gengi hans úr fjarlægð í nokkra mánuði. Frá því hann kom hefur deildin orðið mjög vinsælt umræðuefni fyrir alla,“ sagði Gerrard. Steven Gerrard: I think when the GOAT, as we call him, arrived in January, it was a huge deal, and he still has a lot to offer in football. After the arrival of Cristiano the popularity of the league increased & all the big players moved to Saudi. pic.twitter.com/mxAeeAoWk0— CristianoXtra (@CristianoXtra_) November 18, 2023 Í viðtali við Gary Neville í The Overlap fyrir ári sagði Gerrard að Messi væri að hans mati bestur í fótboltasögunni. Nú er hins vegar komið annað hljóð í strokkinn. Al-Nassr, sem Ronaldo leikur með, hefur tvívegis unnið strákana hans Gerrards í Al-Ettifaq á tímabilinu. Al-Ettifaq er í 7. sæti sádi-arabísku úrvalsdeildarinnar en Al-Nassr í 2. sætinu. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Í viðtali í Sádi-Arabíu kallaði Gerrard Cristiano Ronaldo, leikmann Al-Nassri, nefnilega geitina, e. GOAT (Greatest of all Time). Aðeins ár er síðan Gerrard sagði að Lionel Messi væri besti leikmaður allra tíma. „Koma geitarinnar, eins og við köllum hann, Cristiano, í janúar voru stór félagaskipti og hann á nóg eftir. Ég fylgist með gengi hans úr fjarlægð í nokkra mánuði. Frá því hann kom hefur deildin orðið mjög vinsælt umræðuefni fyrir alla,“ sagði Gerrard. Steven Gerrard: I think when the GOAT, as we call him, arrived in January, it was a huge deal, and he still has a lot to offer in football. After the arrival of Cristiano the popularity of the league increased & all the big players moved to Saudi. pic.twitter.com/mxAeeAoWk0— CristianoXtra (@CristianoXtra_) November 18, 2023 Í viðtali við Gary Neville í The Overlap fyrir ári sagði Gerrard að Messi væri að hans mati bestur í fótboltasögunni. Nú er hins vegar komið annað hljóð í strokkinn. Al-Nassr, sem Ronaldo leikur með, hefur tvívegis unnið strákana hans Gerrards í Al-Ettifaq á tímabilinu. Al-Ettifaq er í 7. sæti sádi-arabísku úrvalsdeildarinnar en Al-Nassr í 2. sætinu.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira