Dusty með frábæra endurkomu í úrslitaleiknum Snorri Már Vagnsson skrifar 19. nóvember 2023 23:10 NOCCO Dusty sigruðu íslensku forkeppnina fyrir BLAST-mótið. Rafíþróttasamband Íslands Úrslitakvöld forkeppni BLAST-mótsins fór fram í dag. Í undanúrslitum spiluðu NOCCO Dusty gegn Þór og Saga lék gegn Young Prodigies. Þórsarar héldu vel í við Dusty-menn í viðureign liðanna tveggja en Þór fundu þó ekki sigur í neinum leik. Og Dusty sigruðu 2-0. Leikirnir fóru 13-11 og 13-7. Young Prodigies sigruðu fyrsta leikinn gegn Sögu en Saga svöruðu fljótt fyrir sig og sigruðu leik 2. Báðir voru sigrarnir með þó nokkrum yfirburðum en í síðasta leiknum var jafnara í spilum. Á endanum stóðu Saga-menn með sigurinn eftir spennandi leik sem endaði 13-11. Saga og Dusty mættust því í úrslitum og tóku Saga fyrsta leikinn 13-11. Dusty fundu þó takt sinn á ný og sigruðu hina tvo leikina, og var sstaðan 13-9 og 13-7 í þeim. Dusty sigra því íslensku forkeppni BLAST-mótsins og fá því miða í undankeppnina fyrir BLAST-mótið. Rafíþróttir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti
Þórsarar héldu vel í við Dusty-menn í viðureign liðanna tveggja en Þór fundu þó ekki sigur í neinum leik. Og Dusty sigruðu 2-0. Leikirnir fóru 13-11 og 13-7. Young Prodigies sigruðu fyrsta leikinn gegn Sögu en Saga svöruðu fljótt fyrir sig og sigruðu leik 2. Báðir voru sigrarnir með þó nokkrum yfirburðum en í síðasta leiknum var jafnara í spilum. Á endanum stóðu Saga-menn með sigurinn eftir spennandi leik sem endaði 13-11. Saga og Dusty mættust því í úrslitum og tóku Saga fyrsta leikinn 13-11. Dusty fundu þó takt sinn á ný og sigruðu hina tvo leikina, og var sstaðan 13-9 og 13-7 í þeim. Dusty sigra því íslensku forkeppni BLAST-mótsins og fá því miða í undankeppnina fyrir BLAST-mótið.
Rafíþróttir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti