Jóhann Berg: „Þetta er eitt skref fram á við“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. nóvember 2023 22:23 Jóhann Berg eltir Joao Felix uppi í leik kvöldsins David S. Bustamante / getty images Íslenska landsliðið tapaði 2-0 ytra gegn Portúgal í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2024. Liðið bætti þó heildarframmistöðu sína mjög eftir slakan leik gegn Slóvakíu síðastliðinn fimmtudag. „Varnarlega vorum við mjög 'solid', mjög þéttir til baka og sköpum líka nokkra mjög góða sénsa sem við hefðum getað klárað. Þannig að það er fullt af jákvæðum hlutum sem við getum tekið úr þessum leik“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, strax að leik loknum. Jóhann sagði það erfitt verkefni að spila gegn jafn sterku liði og Portúgal býr yfir, þar sem finna má hæfileikaríka leikmenn í öllum stöðum vallarins. „Þetta er auðvitað gríðarlega erfitt. Frábærir leikmenn og það þarf að passa alla. Það er ekki bara þessi nr. 7, það eru margir þarna sem eru ansi góðir. Þetta var fínt próf fyrir varnarlínuna í dag, næsta skref er að klára færin og setja saman alvöru frammistöðu.“ Möguleikar liðsins að komast upp úr riðlinum urðu að engu síðastliðinn fimmtudag og liðið hafði því ekki að neinu að keppa í kvöld. Ísland gæti þó enn komist á EM, að öllum líkindum verður umspilsleikur í mars 2024 og því mikilvægt að halda liðinu heitu og gefa ekkert eftir. „Þetta er eitt skref fram á við, vonandi fáum við umspilsleik í mars, tökum fleiri skref fram á við og komum okkur á EM.“ Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Jóhann Berg eftir Portúgalsleikinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 2-0 | Tap gegn fullkomna liðinu og óvíst hvað tekur við Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 21:40 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
„Varnarlega vorum við mjög 'solid', mjög þéttir til baka og sköpum líka nokkra mjög góða sénsa sem við hefðum getað klárað. Þannig að það er fullt af jákvæðum hlutum sem við getum tekið úr þessum leik“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, strax að leik loknum. Jóhann sagði það erfitt verkefni að spila gegn jafn sterku liði og Portúgal býr yfir, þar sem finna má hæfileikaríka leikmenn í öllum stöðum vallarins. „Þetta er auðvitað gríðarlega erfitt. Frábærir leikmenn og það þarf að passa alla. Það er ekki bara þessi nr. 7, það eru margir þarna sem eru ansi góðir. Þetta var fínt próf fyrir varnarlínuna í dag, næsta skref er að klára færin og setja saman alvöru frammistöðu.“ Möguleikar liðsins að komast upp úr riðlinum urðu að engu síðastliðinn fimmtudag og liðið hafði því ekki að neinu að keppa í kvöld. Ísland gæti þó enn komist á EM, að öllum líkindum verður umspilsleikur í mars 2024 og því mikilvægt að halda liðinu heitu og gefa ekkert eftir. „Þetta er eitt skref fram á við, vonandi fáum við umspilsleik í mars, tökum fleiri skref fram á við og komum okkur á EM.“ Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Jóhann Berg eftir Portúgalsleikinn
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 2-0 | Tap gegn fullkomna liðinu og óvíst hvað tekur við Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 21:40 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 2-0 | Tap gegn fullkomna liðinu og óvíst hvað tekur við Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 21:40