Úrslitadagur í undankeppni BLAST: Þrír leikir í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 19. nóvember 2023 17:46 Aðeins fjögur lið eru eftir í keppninni. Rafíþróttasamband Íslands Fjögur lið mæta til leiks í kvöld í BLAST-undankeppninni. Undanúrslitin hefjast kl. 18:00 með viðureignum Saga gegn Young Prodigies og NOCCO Dusty gegn Þór. Undanúrslitin eru BO3 og þurfa liðin því að sigra tvo leiki til að tryggja sig í úrslit. Úrslitin hefjast svo kl. 20:00 og kemur þá í ljós hvaða lið sigrar undankeppnina. Úrslitaleikurinn er jafnframt spilaður eftir BO3-kerfi og því æsispennandi kvöld í vændum. Fylgjast má með úrslitakvöldinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn
Úrslitin hefjast svo kl. 20:00 og kemur þá í ljós hvaða lið sigrar undankeppnina. Úrslitaleikurinn er jafnframt spilaður eftir BO3-kerfi og því æsispennandi kvöld í vændum. Fylgjast má með úrslitakvöldinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn