Tveir nýir markverðir inn í hópinn og Ólöf snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 13:08 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir spilar með Þrótti hér heima en er líka í námi í Harvard háskólanum. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslensku stelpnanna í Þjóðadeildinni. Íslenska liðið mætir Wales og Danmörku á útivelli í þessum tveimur leikjum sem fara fram föstudaginn 1. desember og þriðjudaginn 5. desember. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leik sinn í keppninni á móti Wales á Laugardalsvellinum en hafa síðan tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 0-7. Þorsteinn velur tvo nýja markmenn í hópinn en þær Fanney Inga Birkisdóttir og Guðný Geirsdóttir koma inn fyrir Söndru Sigurðardóttur og Aldísi Guðlaugsdóttur sem voru varamarkmenn Telmu Ívarsdóttur í síðasta landsliðsglugga. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir kemur líka aftur inn í hópinn en hún hefur verið að gera flotta hluti með Harvard í bandaríska háskólafótboltanum. Arna Eiríksdóttir er ekki valin að þessu sinni. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Þorsteinn Halldórsson hefur valið hóp A landsliðs kvenna fyrir komandi leiki gegn Wales og Danmörku í Þjóðadeildinni.Leikirnir fara fram 1. og 5. desember og eru þetta tveir síðustu leikir liðsins í keppninni.#dottir pic.twitter.com/FAPBY72D7n— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2023 Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira
Íslenska liðið mætir Wales og Danmörku á útivelli í þessum tveimur leikjum sem fara fram föstudaginn 1. desember og þriðjudaginn 5. desember. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leik sinn í keppninni á móti Wales á Laugardalsvellinum en hafa síðan tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 0-7. Þorsteinn velur tvo nýja markmenn í hópinn en þær Fanney Inga Birkisdóttir og Guðný Geirsdóttir koma inn fyrir Söndru Sigurðardóttur og Aldísi Guðlaugsdóttur sem voru varamarkmenn Telmu Ívarsdóttur í síðasta landsliðsglugga. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir kemur líka aftur inn í hópinn en hún hefur verið að gera flotta hluti með Harvard í bandaríska háskólafótboltanum. Arna Eiríksdóttir er ekki valin að þessu sinni. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Þorsteinn Halldórsson hefur valið hóp A landsliðs kvenna fyrir komandi leiki gegn Wales og Danmörku í Þjóðadeildinni.Leikirnir fara fram 1. og 5. desember og eru þetta tveir síðustu leikir liðsins í keppninni.#dottir pic.twitter.com/FAPBY72D7n— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2023 Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk
Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira