Kristian Nökkvi í byrjunarliðinu í sínum fyrsta A-landsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 18:36 Kristian Nökkvi Hlynsson í leik með liði Ajax í hollensku deildinni á tímabilinu. Getty/Jeroen van den Berg Kristian Nökkvi Hlynsson er í byrjunarliði Íslands á móti Slóvakíu í undankeppni EM í kvöld en hann er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Kristian Nökkvi hefur unnið sig inn í aðallið Ajax á þessu tímabili og fær nú risastórt tækifæri með íslenska landsliðinu. Åge Hareide hefur trú á honum og hendir honum beint í djúpu laugina í fyrsta leik. Íslenska liðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar og Hákons Arnars Haraldssonar sem eru báðir meiddir. Gylfi dró sig út í hópnum og Hákon hefur ekkert getað æft með liðinu. Annars eru fjórar breytingar á byrjunarliðinu frá því í 4-0 sigrinum á Liechtenstein. Gylfi, Hákon, Jón Dagur Þorsteinsson og Alfreð Finnbogason detta út úr liðinu en í stað þeirra koma inn Kristian Nökkvi, Jóhann Berg Guðmundsson (fyrirliði), Arnór Sigurðsson og Orri Steinn Óskarsson. Byrjunarliðið gegn Slóvakíu! Leikurinn er í beinni útsendingu, og opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport. Our starting lineup for the match against Slovakia in the Euro 2024 qualifying.#fyririsland pic.twitter.com/BSssuMu5Xr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Kristian Nökkvi hefur unnið sig inn í aðallið Ajax á þessu tímabili og fær nú risastórt tækifæri með íslenska landsliðinu. Åge Hareide hefur trú á honum og hendir honum beint í djúpu laugina í fyrsta leik. Íslenska liðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar og Hákons Arnars Haraldssonar sem eru báðir meiddir. Gylfi dró sig út í hópnum og Hákon hefur ekkert getað æft með liðinu. Annars eru fjórar breytingar á byrjunarliðinu frá því í 4-0 sigrinum á Liechtenstein. Gylfi, Hákon, Jón Dagur Þorsteinsson og Alfreð Finnbogason detta út úr liðinu en í stað þeirra koma inn Kristian Nökkvi, Jóhann Berg Guðmundsson (fyrirliði), Arnór Sigurðsson og Orri Steinn Óskarsson. Byrjunarliðið gegn Slóvakíu! Leikurinn er í beinni útsendingu, og opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport. Our starting lineup for the match against Slovakia in the Euro 2024 qualifying.#fyririsland pic.twitter.com/BSssuMu5Xr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira