Markakóngurinn fer ekki neitt og þakkar Silfurskeiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 12:30 Emil Atlason fagnar einu af sautján mörkum sínum í sumar. Vísir/Hulda Margrét Emil Atlason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Stjörnuna og spilar því áfram með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta. Nýr samningur Emils er út 2026 tímabilið en hann verður þá orðinn 33 ára gamall. Emil varð orðaður við önnur félög eftir tímabilið en skiljanlega pössuðu Garðbæingar upp á það að missa ekki þennan frábæra leikmann frá sér. Emil skoraði sautján mörk í 21 leik í Bestu deildinni síðasta sumar og varð markakóngur deildarinnar. Emil gerði sig um tíma líklegan til að jafna eða bæta markametið en náði ekki að skora í tveimur síðustu leikjum liðsins eftir að hafa skorað tíu mörk í sjö leikjum þar á undan. Emil hefur nú skorað 33 mörk fyrir Stjörnuna í efstu deild og er aðeins einu marki frá því að komast i þriðja sætið yfir markahæstu leikmenn félagsins. „Ég vil byrja á því að henda í risastórt shoutout á Silfurskeiðina og áhorfendur sem sýndu okkur mikilvægan stuðning þetta árið. Þið eruð ótrúleg! Sjálfur hef ég ekki upplifað jafn þéttan hóp á mínum ferli,” segir Emil í frétt á miðlum Stjörnunnar. „Liðið er á flottum stað og er ég mjög ánægður að geta verið hér áfram, því við erum bara rétt að byrja! Við sjáum vonandi stappfullan Samsungvöll á næsta tímabili því við ætlum okkur stóra hluti!,” segir Emil um framlenginguna á samningi sínum. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC (@stjarnanfc) Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Nýr samningur Emils er út 2026 tímabilið en hann verður þá orðinn 33 ára gamall. Emil varð orðaður við önnur félög eftir tímabilið en skiljanlega pössuðu Garðbæingar upp á það að missa ekki þennan frábæra leikmann frá sér. Emil skoraði sautján mörk í 21 leik í Bestu deildinni síðasta sumar og varð markakóngur deildarinnar. Emil gerði sig um tíma líklegan til að jafna eða bæta markametið en náði ekki að skora í tveimur síðustu leikjum liðsins eftir að hafa skorað tíu mörk í sjö leikjum þar á undan. Emil hefur nú skorað 33 mörk fyrir Stjörnuna í efstu deild og er aðeins einu marki frá því að komast i þriðja sætið yfir markahæstu leikmenn félagsins. „Ég vil byrja á því að henda í risastórt shoutout á Silfurskeiðina og áhorfendur sem sýndu okkur mikilvægan stuðning þetta árið. Þið eruð ótrúleg! Sjálfur hef ég ekki upplifað jafn þéttan hóp á mínum ferli,” segir Emil í frétt á miðlum Stjörnunnar. „Liðið er á flottum stað og er ég mjög ánægður að geta verið hér áfram, því við erum bara rétt að byrja! Við sjáum vonandi stappfullan Samsungvöll á næsta tímabili því við ætlum okkur stóra hluti!,” segir Emil um framlenginguna á samningi sínum. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC (@stjarnanfc)
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira