Pomigliano hætti við að hætta: Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 12:01 Sara Björk Gunnarsdóttir í leik með Juventus á móti Pomigliano. Getty/ Juventus F Ítalska kvennaliðið Pomigliano hefur tekið U-beygju og hætt við að draga kvennaliðið sitt úr keppni í Seríu A í fótbolta. Pomigliano gaf það út eftir síðasta leik, 1-0 tapleik á móti Sampdoria um síðustu helgi, að félagið myndi hætta í deildinni vegna óánægju sinnar með fjármál og dómgæslu. Þar var talað um vonlausa baráttu gegn ósýnilegum andstæðingi. Tilkynningin kom eftir umræddan leik sem tapaðist á vítaspyrnu en stuttu áður hafði Sampdoria einnig unnið 1-0 sigur á Pomigliano í bikarnum. Il #Pomigliano Femminile attraverso un comunicato stampa ha annunciato un passo e non ritirerà la squadra dal campionato di #SerieAfemminile https://t.co/unOYtKJo9n— LFootball Magazine (@LFootball_) November 8, 2023 Pomigliano gaf út aðra yfirlýsingu í gær þar sem kom fram að liðið myndi spila áfram í ítölsku deildinni eftir allt saman. Ástæðan fyrir þessari U-beygju var sú að félagið setti framar hagsmuni kvennaboltans, deildarinnar, félaga sinna og samstarfsaðila. „Við munum mæta til leiks á móti Inter á sunnudaginn í þeirri von um að óskrifaðar reglur um hollustu fótboltans verði virtar og farið verði eftir þeim hér eftir,“ segir í yfirlýsingunni. „Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur þó að við höfum tekið skrefið til baka. Pomigliano mun halda áfram að berjast fyrir hönd suðursins og Campania fylkis með eldmóði og ástríðu eins og við höfum alltaf gert.“ PRECISAZIONE DEL PRESIDENTE" s 8 "Leggi il chiarimento del presidente Pipola https://t.co/6Sg26WilNC#SerieAFemminile #ForzaPantere #pcf #ConleUnghieConiDenti pic.twitter.com/97aBCHZLlS— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 8, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Pomigliano gaf það út eftir síðasta leik, 1-0 tapleik á móti Sampdoria um síðustu helgi, að félagið myndi hætta í deildinni vegna óánægju sinnar með fjármál og dómgæslu. Þar var talað um vonlausa baráttu gegn ósýnilegum andstæðingi. Tilkynningin kom eftir umræddan leik sem tapaðist á vítaspyrnu en stuttu áður hafði Sampdoria einnig unnið 1-0 sigur á Pomigliano í bikarnum. Il #Pomigliano Femminile attraverso un comunicato stampa ha annunciato un passo e non ritirerà la squadra dal campionato di #SerieAfemminile https://t.co/unOYtKJo9n— LFootball Magazine (@LFootball_) November 8, 2023 Pomigliano gaf út aðra yfirlýsingu í gær þar sem kom fram að liðið myndi spila áfram í ítölsku deildinni eftir allt saman. Ástæðan fyrir þessari U-beygju var sú að félagið setti framar hagsmuni kvennaboltans, deildarinnar, félaga sinna og samstarfsaðila. „Við munum mæta til leiks á móti Inter á sunnudaginn í þeirri von um að óskrifaðar reglur um hollustu fótboltans verði virtar og farið verði eftir þeim hér eftir,“ segir í yfirlýsingunni. „Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur þó að við höfum tekið skrefið til baka. Pomigliano mun halda áfram að berjast fyrir hönd suðursins og Campania fylkis með eldmóði og ástríðu eins og við höfum alltaf gert.“ PRECISAZIONE DEL PRESIDENTE" s 8 "Leggi il chiarimento del presidente Pipola https://t.co/6Sg26WilNC#SerieAFemminile #ForzaPantere #pcf #ConleUnghieConiDenti pic.twitter.com/97aBCHZLlS— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 8, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira