Mark dæmt af Napoli eftir svipað atvik og henti Arsenal Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. nóvember 2023 19:48 Markið sem var dæmt af vegna bakhrindingar Napoli samanborið við mark sem var ekki dæmt af eftir bakhrindingu Joelinton. Napoli þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Union Berlin í Meistaradeildinni eftir að mark var dæmt af liðinu vegna bakhrindingar. Napoli kom boltanum fyrst í netið á 32. mínútu en markið var dæmt ólöglegt af VAR dómurum leiksins vegna bakhrindingar í aðraganda þess. Atvikið svipaði mjög til þess í leik Newcastle og Arsenal sem hefur verið á milli tanna fólks á dögunum. Napoli’s goal has been disallowed for this push. Look away, Arsenal fans… pic.twitter.com/yDqAqFeYtL— Paddy Power (@paddypower) November 8, 2023 Matteo Politano tók þó forystuna fyrir heimamenn skömmu síðar, Napoli ógnaði marki gestanna í sífellu allan fyrri hálfleikinn en komst ekki oftar á blað. David Fofana jafnaði svo metin fyrir Union Berlin á 52. mínútu leiksins þegar hann fylgdi vörðu skoti Sheraldo Becker eftir. Napoli hafði áfram yfirburði í leiknum en tókst ekki að skora sigurmarkið. Real Sociedad vann 3-1 sigur þegar liðið tók á móti Benfica í D riðlinum. Heimamenn voru komnir þremur mörkum yfir eftir aðeins 21. mínútna leik og voru nálægt því að bæta við fjórða markinu skömmu síðar en Brais Méndez skaut í stöng. Gestirnir frá Benfica fengu fín færi í leiknum og klóruðu svo í bakkann í upphafi seinni hálfleiks en tókst ekki að skora fleiri. Real Sociedad humilhando o Benfica. Adeptos do clube basco viram as costas ao jogo. Que sacode! pic.twitter.com/EqC8TkPxA2— Porto Total (@TotalPorto) November 8, 2023 Mikil ánægja var meðal heimamanna með sigurinn. Real Sociedad fer með þessum sigri í efsta sæti riðilsins, með þrjá sigra og eitt jafntefli í fyrstu fjórum leikjunum. Benfica er taplaust í síðustu fimm leikjum sínum heima fyrir en hefur tapað öllum fjórum leikjunum í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Napoli kom boltanum fyrst í netið á 32. mínútu en markið var dæmt ólöglegt af VAR dómurum leiksins vegna bakhrindingar í aðraganda þess. Atvikið svipaði mjög til þess í leik Newcastle og Arsenal sem hefur verið á milli tanna fólks á dögunum. Napoli’s goal has been disallowed for this push. Look away, Arsenal fans… pic.twitter.com/yDqAqFeYtL— Paddy Power (@paddypower) November 8, 2023 Matteo Politano tók þó forystuna fyrir heimamenn skömmu síðar, Napoli ógnaði marki gestanna í sífellu allan fyrri hálfleikinn en komst ekki oftar á blað. David Fofana jafnaði svo metin fyrir Union Berlin á 52. mínútu leiksins þegar hann fylgdi vörðu skoti Sheraldo Becker eftir. Napoli hafði áfram yfirburði í leiknum en tókst ekki að skora sigurmarkið. Real Sociedad vann 3-1 sigur þegar liðið tók á móti Benfica í D riðlinum. Heimamenn voru komnir þremur mörkum yfir eftir aðeins 21. mínútna leik og voru nálægt því að bæta við fjórða markinu skömmu síðar en Brais Méndez skaut í stöng. Gestirnir frá Benfica fengu fín færi í leiknum og klóruðu svo í bakkann í upphafi seinni hálfleiks en tókst ekki að skora fleiri. Real Sociedad humilhando o Benfica. Adeptos do clube basco viram as costas ao jogo. Que sacode! pic.twitter.com/EqC8TkPxA2— Porto Total (@TotalPorto) November 8, 2023 Mikil ánægja var meðal heimamanna með sigurinn. Real Sociedad fer með þessum sigri í efsta sæti riðilsins, með þrjá sigra og eitt jafntefli í fyrstu fjórum leikjunum. Benfica er taplaust í síðustu fimm leikjum sínum heima fyrir en hefur tapað öllum fjórum leikjunum í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira