Mark dæmt af Napoli eftir svipað atvik og henti Arsenal Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. nóvember 2023 19:48 Markið sem var dæmt af vegna bakhrindingar Napoli samanborið við mark sem var ekki dæmt af eftir bakhrindingu Joelinton. Napoli þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Union Berlin í Meistaradeildinni eftir að mark var dæmt af liðinu vegna bakhrindingar. Napoli kom boltanum fyrst í netið á 32. mínútu en markið var dæmt ólöglegt af VAR dómurum leiksins vegna bakhrindingar í aðraganda þess. Atvikið svipaði mjög til þess í leik Newcastle og Arsenal sem hefur verið á milli tanna fólks á dögunum. Napoli’s goal has been disallowed for this push. Look away, Arsenal fans… pic.twitter.com/yDqAqFeYtL— Paddy Power (@paddypower) November 8, 2023 Matteo Politano tók þó forystuna fyrir heimamenn skömmu síðar, Napoli ógnaði marki gestanna í sífellu allan fyrri hálfleikinn en komst ekki oftar á blað. David Fofana jafnaði svo metin fyrir Union Berlin á 52. mínútu leiksins þegar hann fylgdi vörðu skoti Sheraldo Becker eftir. Napoli hafði áfram yfirburði í leiknum en tókst ekki að skora sigurmarkið. Real Sociedad vann 3-1 sigur þegar liðið tók á móti Benfica í D riðlinum. Heimamenn voru komnir þremur mörkum yfir eftir aðeins 21. mínútna leik og voru nálægt því að bæta við fjórða markinu skömmu síðar en Brais Méndez skaut í stöng. Gestirnir frá Benfica fengu fín færi í leiknum og klóruðu svo í bakkann í upphafi seinni hálfleiks en tókst ekki að skora fleiri. Real Sociedad humilhando o Benfica. Adeptos do clube basco viram as costas ao jogo. Que sacode! pic.twitter.com/EqC8TkPxA2— Porto Total (@TotalPorto) November 8, 2023 Mikil ánægja var meðal heimamanna með sigurinn. Real Sociedad fer með þessum sigri í efsta sæti riðilsins, með þrjá sigra og eitt jafntefli í fyrstu fjórum leikjunum. Benfica er taplaust í síðustu fimm leikjum sínum heima fyrir en hefur tapað öllum fjórum leikjunum í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Napoli kom boltanum fyrst í netið á 32. mínútu en markið var dæmt ólöglegt af VAR dómurum leiksins vegna bakhrindingar í aðraganda þess. Atvikið svipaði mjög til þess í leik Newcastle og Arsenal sem hefur verið á milli tanna fólks á dögunum. Napoli’s goal has been disallowed for this push. Look away, Arsenal fans… pic.twitter.com/yDqAqFeYtL— Paddy Power (@paddypower) November 8, 2023 Matteo Politano tók þó forystuna fyrir heimamenn skömmu síðar, Napoli ógnaði marki gestanna í sífellu allan fyrri hálfleikinn en komst ekki oftar á blað. David Fofana jafnaði svo metin fyrir Union Berlin á 52. mínútu leiksins þegar hann fylgdi vörðu skoti Sheraldo Becker eftir. Napoli hafði áfram yfirburði í leiknum en tókst ekki að skora sigurmarkið. Real Sociedad vann 3-1 sigur þegar liðið tók á móti Benfica í D riðlinum. Heimamenn voru komnir þremur mörkum yfir eftir aðeins 21. mínútna leik og voru nálægt því að bæta við fjórða markinu skömmu síðar en Brais Méndez skaut í stöng. Gestirnir frá Benfica fengu fín færi í leiknum og klóruðu svo í bakkann í upphafi seinni hálfleiks en tókst ekki að skora fleiri. Real Sociedad humilhando o Benfica. Adeptos do clube basco viram as costas ao jogo. Que sacode! pic.twitter.com/EqC8TkPxA2— Porto Total (@TotalPorto) November 8, 2023 Mikil ánægja var meðal heimamanna með sigurinn. Real Sociedad fer með þessum sigri í efsta sæti riðilsins, með þrjá sigra og eitt jafntefli í fyrstu fjórum leikjunum. Benfica er taplaust í síðustu fimm leikjum sínum heima fyrir en hefur tapað öllum fjórum leikjunum í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira