Jóhann Berg og Stefán Teitur koma aftur inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 10:42 Jóhann Berg Guðmundsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem héldu honum frá síðustu landsleikjum. Vísir/Vilhelm Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í síðasta landsliðsverkefni ársins 2023. Þetta er hópurinn fyrir útileiki Íslands í undankeppni EM 2024. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember næstkomandi í Bratislava og spilar svo við Portúgal í Lissabon þremur dögum síðar. Hareide gerir tvær breytingar á hópnum frá því í októberglugganum þar sem íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg og vann 4-0 sigur á Liechtenstein. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í síðasta verkefni. Stefán Teitur Þórðarson kemur líka aftur inn í landsliðið en hann skoraði þrennu fyrir Silkeborg stuttu eftir að hann var ekki valinn í síðasta hóp. Miðjumaðurinn Július Magnússon og framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen detta í staðinn út úr hópnum. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Portúgal hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Slóvakía er í öðru sæti riðilsins með 16 stig. Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Þetta er hópurinn fyrir útileiki Íslands í undankeppni EM 2024. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember næstkomandi í Bratislava og spilar svo við Portúgal í Lissabon þremur dögum síðar. Hareide gerir tvær breytingar á hópnum frá því í októberglugganum þar sem íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg og vann 4-0 sigur á Liechtenstein. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í síðasta verkefni. Stefán Teitur Þórðarson kemur líka aftur inn í landsliðið en hann skoraði þrennu fyrir Silkeborg stuttu eftir að hann var ekki valinn í síðasta hóp. Miðjumaðurinn Július Magnússon og framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen detta í staðinn út úr hópnum. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Portúgal hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Slóvakía er í öðru sæti riðilsins með 16 stig. Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark
Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira