Súperstjarnan Diljá á toppnum á báðum stöðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 09:31 Diljá Ýr Zomers var létt á æfingu belgíska liðsins enda að spila sinn besta bolta á ferlinum þessa dagana. Instagram/@ohlwomen Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers hefur sprungið út hjá belgíska félaginu OH Leuven í vetur og félagið kallar hana súperstjörnu á miðlum sínum. Diljá Ýr kom aftur til Belgíu eftir landsleikjahlé og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri á meisturum Anderlecht um síðustu helgi. OH Leuven heur lent í öðru sæti á eftir Anderlecht undanfarin þrjú tímabil en Anderlecht hefur orðið belgískur meistari á sex tímabilum í röð. Nú lítur út fyrir að það sé nýjar drottningar í belgíska boltanum. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Þessi tvö mörk þýða líka að Diljá er nú komin með átta mörk í deildarleikjum sínum með belgíska liðinu. Hún varð um leið markahæsti leikmaður deildarinnar, komst einu marki upp fyrir Daviniu Vanmechelen hjá Club Brugge. OH Leuven er líka með sex stiga forskot á Standard Liege á toppnum eftir sjö sigra og eitt jafntefli í fyrstu átta leikjum sínum. Súperstjarnan Diljá Ýr er því á toppnum á báðum stöðum. OH Leuven sýndi bæði mörkin hjá Dilja á miðlum sínum og má sjá þau hér fyrir neðan. Í fyrra markinu var hún á réttum stað á fjærstönginni og í því seinna afgreiddi hún stungusendingu af mikilli fagmennsku. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott að endurhlaða fréttina. Belgíski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Diljá Ýr kom aftur til Belgíu eftir landsleikjahlé og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri á meisturum Anderlecht um síðustu helgi. OH Leuven heur lent í öðru sæti á eftir Anderlecht undanfarin þrjú tímabil en Anderlecht hefur orðið belgískur meistari á sex tímabilum í röð. Nú lítur út fyrir að það sé nýjar drottningar í belgíska boltanum. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Þessi tvö mörk þýða líka að Diljá er nú komin með átta mörk í deildarleikjum sínum með belgíska liðinu. Hún varð um leið markahæsti leikmaður deildarinnar, komst einu marki upp fyrir Daviniu Vanmechelen hjá Club Brugge. OH Leuven er líka með sex stiga forskot á Standard Liege á toppnum eftir sjö sigra og eitt jafntefli í fyrstu átta leikjum sínum. Súperstjarnan Diljá Ýr er því á toppnum á báðum stöðum. OH Leuven sýndi bæði mörkin hjá Dilja á miðlum sínum og má sjá þau hér fyrir neðan. Í fyrra markinu var hún á réttum stað á fjærstönginni og í því seinna afgreiddi hún stungusendingu af mikilli fagmennsku. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott að endurhlaða fréttina.
Belgíski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti