Moldrok eða sandfok í kortunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2023 08:15 Gera má ráð fyrir moldroki eða sandfoki sunnan- og suðvestanlands í dag. Vísir/RAX Líkur eru á moldroki eða sandfoki sunnan- og suðvestanlands í dag enda hefur rignt lítið í landshlutunum undanfarið. Gera má ráð fyrir norðaustanátt, víða allhvassri, en hvassviðri eða stormi norðvestantil. Búast má við rigningu eða slyddu og snjókomu til fjalla, einkum um landið norðaustanvert. Á landinu verður hiti væntanlega á bilinu núll til átta stig, mildast syðst. Á morgun gengur veðrið niður, með norðaustan 8 til 13 metrum á sekúndu síðdegis, og éljum á Norður- og Austurlandi. Bjart verður sunnan- og vestanlands, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Norðaustan 8-15 m/s, en hægari síðdegis. Rigning eða slydda og snjókoma til fjalla, einkum um landið norðaustanvert, en yfirleitt þurrt á Suður- og Vesturlandi. Hiti 0 til 5 stig. Á þriðjudag:Austlæg átt 5-10 en 10-15 syðst. Bjart veður vestanlands, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag:Norðaustanátt og rigning með köflum, en yfirleitt þurrt á vestanverðu landinu. Hiti víða 2 til 7 stig. Á fimmtudag:Norðaustanátt og dálítil él, en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Heldur kólnandi. Á föstudag:Suðlæg eða breytileg átt og sums staðar dálítil rigning, hiti 0 til 5 stig. Þurrt og bjart austantil og frost 0 til 5 stig. Á laugardag:Sunnanátt og lítilsháttar væta, en þurrt að kalla á austanverðu landinu. Veður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Búast má við rigningu eða slyddu og snjókomu til fjalla, einkum um landið norðaustanvert. Á landinu verður hiti væntanlega á bilinu núll til átta stig, mildast syðst. Á morgun gengur veðrið niður, með norðaustan 8 til 13 metrum á sekúndu síðdegis, og éljum á Norður- og Austurlandi. Bjart verður sunnan- og vestanlands, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Norðaustan 8-15 m/s, en hægari síðdegis. Rigning eða slydda og snjókoma til fjalla, einkum um landið norðaustanvert, en yfirleitt þurrt á Suður- og Vesturlandi. Hiti 0 til 5 stig. Á þriðjudag:Austlæg átt 5-10 en 10-15 syðst. Bjart veður vestanlands, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag:Norðaustanátt og rigning með köflum, en yfirleitt þurrt á vestanverðu landinu. Hiti víða 2 til 7 stig. Á fimmtudag:Norðaustanátt og dálítil él, en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Heldur kólnandi. Á föstudag:Suðlæg eða breytileg átt og sums staðar dálítil rigning, hiti 0 til 5 stig. Þurrt og bjart austantil og frost 0 til 5 stig. Á laugardag:Sunnanátt og lítilsháttar væta, en þurrt að kalla á austanverðu landinu.
Veður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir