Rannsaka hvort Tonali hafi brotið veðmálareglur eftir að hann fór til Newcastle Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. nóvember 2023 17:45 Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú hvort Sandro Tonali hafi haldið áfram að brjóta veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir Newcastle frá AC Milan. Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Enska knattspyrnusambandið, FA, rannsakar nú hvort Sandro Tonali, leikmaður Newcastle, hafi brotið veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir liðsins frá AC Milan í sumar. Tonali gekk í raðir Newcastle frá AC Milan í sumar og hafði aðeins leikið tólf leiki fyrir enska úrvalsdeildarfélagið þegar hann var fundinn sekur um brot á veðmálareglum og í kjlfarið dæmdur í tíu mánaða bann frá knattspyrnuiðkun af ítalska knattspyrnusambandinu. Stuttu síðar var bannið svo staðfest af FIFA og Tonali mun því ekki leika með Newcastle á ný fyrr en á næsta tímabili. Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú hvort Tonali hafi einnig brotið veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir Newcastle frá ítalska stórveldinu, en Newcastle greiddi um 55 milljónir punda fyrir leikmanninn í júlí á þessu ári. Þá segir Dan Ashworth, yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcaslte, að félagið geti ekki gert sér grein fyrir því að svo stöddu hvort forráðamenn AC Milan hafi vitað af brotum Tonali þegar hann var keyptur í sumar. „Það er erfitt fyrir mig að fara út í það hvað önnur félög vita og vita ekki,“ sagði Ashworth í samtali við BBC. „Það eina sem við getum gert er að skoða okkar eigin rannsókn á málinu innanhúss. Þetta er mjög erfið spurning fyrir mig því ég einfaldlega veit það ekki.“ „Þetta kom okkur auðvitað í opna skjöldu og við vorum mjög hissa. Að eiga við þetta er nýtt fyrir okkur öllum. Þetta kom upp úr þurru.“ Þá hefur BBC einnig sent fyrirspurn til forráðamanna AC Milan þar sem þeir eru spurðir út í það hvort þeir hafi vitað af brotum leikmannsins, en ekkert svar hefur borist. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Tonali gekk í raðir Newcastle frá AC Milan í sumar og hafði aðeins leikið tólf leiki fyrir enska úrvalsdeildarfélagið þegar hann var fundinn sekur um brot á veðmálareglum og í kjlfarið dæmdur í tíu mánaða bann frá knattspyrnuiðkun af ítalska knattspyrnusambandinu. Stuttu síðar var bannið svo staðfest af FIFA og Tonali mun því ekki leika með Newcastle á ný fyrr en á næsta tímabili. Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú hvort Tonali hafi einnig brotið veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir Newcastle frá ítalska stórveldinu, en Newcastle greiddi um 55 milljónir punda fyrir leikmanninn í júlí á þessu ári. Þá segir Dan Ashworth, yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcaslte, að félagið geti ekki gert sér grein fyrir því að svo stöddu hvort forráðamenn AC Milan hafi vitað af brotum Tonali þegar hann var keyptur í sumar. „Það er erfitt fyrir mig að fara út í það hvað önnur félög vita og vita ekki,“ sagði Ashworth í samtali við BBC. „Það eina sem við getum gert er að skoða okkar eigin rannsókn á málinu innanhúss. Þetta er mjög erfið spurning fyrir mig því ég einfaldlega veit það ekki.“ „Þetta kom okkur auðvitað í opna skjöldu og við vorum mjög hissa. Að eiga við þetta er nýtt fyrir okkur öllum. Þetta kom upp úr þurru.“ Þá hefur BBC einnig sent fyrirspurn til forráðamanna AC Milan þar sem þeir eru spurðir út í það hvort þeir hafi vitað af brotum leikmannsins, en ekkert svar hefur borist.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti