Markahæsti línumaðurinn í Þýskalandi: „Hef mjög gaman af því að skora“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2023 15:01 Elliði Snær Viðarsson hefur leikið 35 landsleiki. vísir/sigurjón Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, er spenntur fyrir leikjunum gegn Færeyjum sem eru þeir fyrstu undir stjórn nýs þjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar. Eyjamaðurinn kveðst ánægður með frammistöðu sína í Þýskalandi í vetur. „Maður veit svo sem ekki alveg við hverju maður á von á. Ég horfði á U-21 árs landsliðið hjá Færeyjum í sumar. Þetta verður væntanlega mjög svipað. Við erum mjög spenntir, gaman að vera komnir saman aftur og gaman að sjá hvernig nýju þjálfararnir koma inn í þetta,“ sagði Elliði í samtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Víkinni. Nýjum þjálfara fylgja nýjar áherslur og það kemur í ljós í leikjunum gegn Færeyjum hverjar þær eru. „Þetta verður mitt á milli þess hvernig Valur spilaði og hvernig við vorum að spila, kannski aðeins hraðara og aðeins öðruvísi varnarafbrigði. En við eigum eftir að sjá hvernig vikan verður,“ sagði Elliði. „Þetta er gríðarlega mikilvæg vika og hún koma okkur vel. Við verðum að gefa allt í þetta og fá tvo góða leiki gegn Færeyjum. Það er gott að fá tvo heimaleiki og fá fólkið í Höllinni. Við hlökkum til að spila þar aftur,“ sagði Elliði. Eyjamaðurinn er á sínu þriðja tímabili með Gummersbach í Þýskalandi. Hann hefur leikið vel í þýsku úrvalsdeildinni og er markahæsti línumaður hennar með 48 mörk í ellefu leikjum. „Mér hefur gengið ágætlega. Ég hef fengið helling af færum en nýtingin gæti verið betri. Það er alltaf gaman að fá boltann og ég hef mjög gaman af því að skora,“ sagði Elliði sem er með 72,7 prósent skotnýtingu í vetur. „Við byrjuðum svolítið brösuglega og töpuðum stigum sem við hefðum ekki viljað tapa. En við höfum unnið eitthvað af þeim til baka.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
„Maður veit svo sem ekki alveg við hverju maður á von á. Ég horfði á U-21 árs landsliðið hjá Færeyjum í sumar. Þetta verður væntanlega mjög svipað. Við erum mjög spenntir, gaman að vera komnir saman aftur og gaman að sjá hvernig nýju þjálfararnir koma inn í þetta,“ sagði Elliði í samtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Víkinni. Nýjum þjálfara fylgja nýjar áherslur og það kemur í ljós í leikjunum gegn Færeyjum hverjar þær eru. „Þetta verður mitt á milli þess hvernig Valur spilaði og hvernig við vorum að spila, kannski aðeins hraðara og aðeins öðruvísi varnarafbrigði. En við eigum eftir að sjá hvernig vikan verður,“ sagði Elliði. „Þetta er gríðarlega mikilvæg vika og hún koma okkur vel. Við verðum að gefa allt í þetta og fá tvo góða leiki gegn Færeyjum. Það er gott að fá tvo heimaleiki og fá fólkið í Höllinni. Við hlökkum til að spila þar aftur,“ sagði Elliði. Eyjamaðurinn er á sínu þriðja tímabili með Gummersbach í Þýskalandi. Hann hefur leikið vel í þýsku úrvalsdeildinni og er markahæsti línumaður hennar með 48 mörk í ellefu leikjum. „Mér hefur gengið ágætlega. Ég hef fengið helling af færum en nýtingin gæti verið betri. Það er alltaf gaman að fá boltann og ég hef mjög gaman af því að skora,“ sagði Elliði sem er með 72,7 prósent skotnýtingu í vetur. „Við byrjuðum svolítið brösuglega og töpuðum stigum sem við hefðum ekki viljað tapa. En við höfum unnið eitthvað af þeim til baka.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða