Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2023 16:30 Francis Ngannou slær Tyson Fury niður. getty/Justin Setterfield Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. Fyrrverandi UFC-meistarinn Ngannou mætti Fury, einum fremsta þungavigtarboxara allra tíma, í boxbardaga í Ríad í Sádi-Arabíu á laugardaginn. Ngannou þótti ekki líklegur til afreka gegn Fury en annað kom á daginn. Í þriðju lotu gerði Ngannou það sem afar fáum hefur tekist, að slá Fury í gólfið. Englendingurinn stóð þó upp og var á endanum dæmdur naumur sigur. Niðurstaðan þótti umdeild og margir hafa velt því fyrir sér hvort Ngannou myndi áfrýja dóminum. Það ætlar Ngannou ekki að gera enda telur hann enga möguleika á að ákvörðuninni verði snúið við. „Hvert á ég að áfrýja þessu? Til breska hnefaleikasambandsins? Ég á enga möguleika. Það er bara önnur niðurlæging,“ sagði Ngannou við TMZ. Ngannou vonast þess í stað eftir því að mæta Fury öðru sinni og fá þar tækifæri til að hefna. „Mest af öllu vil ég fá annan bardaga. Ég er með marga möguleika í stöðunni en ég verð að velja rétt og ég vil helst fá annan bardaga fyrst,“ sagði Ngannou. Box Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Fyrrverandi UFC-meistarinn Ngannou mætti Fury, einum fremsta þungavigtarboxara allra tíma, í boxbardaga í Ríad í Sádi-Arabíu á laugardaginn. Ngannou þótti ekki líklegur til afreka gegn Fury en annað kom á daginn. Í þriðju lotu gerði Ngannou það sem afar fáum hefur tekist, að slá Fury í gólfið. Englendingurinn stóð þó upp og var á endanum dæmdur naumur sigur. Niðurstaðan þótti umdeild og margir hafa velt því fyrir sér hvort Ngannou myndi áfrýja dóminum. Það ætlar Ngannou ekki að gera enda telur hann enga möguleika á að ákvörðuninni verði snúið við. „Hvert á ég að áfrýja þessu? Til breska hnefaleikasambandsins? Ég á enga möguleika. Það er bara önnur niðurlæging,“ sagði Ngannou við TMZ. Ngannou vonast þess í stað eftir því að mæta Fury öðru sinni og fá þar tækifæri til að hefna. „Mest af öllu vil ég fá annan bardaga. Ég er með marga möguleika í stöðunni en ég verð að velja rétt og ég vil helst fá annan bardaga fyrst,“ sagði Ngannou.
Box Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira