Tvö rauð og Mané hetja Al-Nassr gegn lærisveinum Gerrards Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 20:10 Sadio Mané skoraði markið sem skaut Al-Nassr í átta liða úrslit. Yasser Bakhsh/Getty Images Sadio Mané reyndist hetja Al-Nassr er liðið tók á móti Steven Gerrard og lærisveinum hans í Al-Ettifaq í sádi-arabíska Konungsbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik og Al-Nassr því á leið í átta liða úrslit. Mikil töf varð á fyrri hálfleik vegna meiðsla og því var langur uppbótartími áður en liðin fengu að ganga til búningsherbergja. Á elleftu mínútu uppbótartímans dró loksins til tíðinda þegar Anderson Talisca, leikmaður Al-Nassr, fékk að líta bein rautt spjald og heimamenn þurftu því að leika seinni hálfleikinn manni færri. Heimamenn héldu þó út og þegar fór að styttast í að grípa þyrfti til framlengingar fékk Ali Abdullah Hazzazi að líta beint rautt spjald í liði gestanna. Hazzazi nældi sér í rauða spjaldið á 89. mínútu og því var jafnt í liðum þegar komið var að framlenginunni. Þar reyndist Sadio Mané hetja heimamanna er hann kom boltanum í netið á 107. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan því 1-0 sigur Al-Nassr sem er á leið í átta liða úrslit, en Al-Ettifaq er úr leik. Sadio Mané scoring in the 107th minute to knock Jordan Henderson and Al-Ettifaq out of the King Cup of Champions 🙃 pic.twitter.com/9qphoHqqJQ— B/R Football (@brfootball) October 31, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira
Mikil töf varð á fyrri hálfleik vegna meiðsla og því var langur uppbótartími áður en liðin fengu að ganga til búningsherbergja. Á elleftu mínútu uppbótartímans dró loksins til tíðinda þegar Anderson Talisca, leikmaður Al-Nassr, fékk að líta bein rautt spjald og heimamenn þurftu því að leika seinni hálfleikinn manni færri. Heimamenn héldu þó út og þegar fór að styttast í að grípa þyrfti til framlengingar fékk Ali Abdullah Hazzazi að líta beint rautt spjald í liði gestanna. Hazzazi nældi sér í rauða spjaldið á 89. mínútu og því var jafnt í liðum þegar komið var að framlenginunni. Þar reyndist Sadio Mané hetja heimamanna er hann kom boltanum í netið á 107. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan því 1-0 sigur Al-Nassr sem er á leið í átta liða úrslit, en Al-Ettifaq er úr leik. Sadio Mané scoring in the 107th minute to knock Jordan Henderson and Al-Ettifaq out of the King Cup of Champions 🙃 pic.twitter.com/9qphoHqqJQ— B/R Football (@brfootball) October 31, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira