Jólastöðin komin í loftið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. október 2023 18:21 Þessi virðist vera komin í jólaskap. Myndin er úr safni. Getty Images Útvarpsstöðin LéttBylgjan er venju samkvæmt komin í nýjan búning: jólabúninginn. Eins og á hverju ár breytist útvarpsstöðin í Jólastöðina nokkrum vikum fyrir jól þar sem jólalög hljóma allan sólarhringinn. Jólastöðin spilar einungis jólalög og hafa margir hlustenda tekið LéttBylgjunni í breyttri mynd fagnandi á hverju ári. Öðrum þykir þetta helst til snemmt. Jólin eru þó mætt á fleiri staði en Jólastöðina. Jólageitin í Ikea er til dæmis komin upp og auglýsingar tengdar hátíðarhöldunum sjást hér og þar, jólahlaðborð og -tónleikar eru áberandi. Þeir sem eru komnir í jólaskapið, eða vilja komast í jólaskapið, geta hlustað á Jólastöðina hér að neðan. Jól Jólalög Tónlist Fjölmiðlar Mest lesið Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Orðið hluti af jólahefðum fólks Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Tæplega hundrað íslenskir jólabjórar mættir til leiks Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól
Jólastöðin spilar einungis jólalög og hafa margir hlustenda tekið LéttBylgjunni í breyttri mynd fagnandi á hverju ári. Öðrum þykir þetta helst til snemmt. Jólin eru þó mætt á fleiri staði en Jólastöðina. Jólageitin í Ikea er til dæmis komin upp og auglýsingar tengdar hátíðarhöldunum sjást hér og þar, jólahlaðborð og -tónleikar eru áberandi. Þeir sem eru komnir í jólaskapið, eða vilja komast í jólaskapið, geta hlustað á Jólastöðina hér að neðan.
Jól Jólalög Tónlist Fjölmiðlar Mest lesið Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Orðið hluti af jólahefðum fólks Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Tæplega hundrað íslenskir jólabjórar mættir til leiks Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól