Tvö ungmenni dæmd í bann fyrir „viðbjóðslega söngva“ um Sir Bobby Charlton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2023 23:31 Örfáir stuðningsmenn Manchester City sungu ljóta söngva í kjölfar fregna um andlát Sir Bobby Charlton. Charlotte Tattersall/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City hefur dæmt tvö ungmenni í bann frá leikjum liðsins fyrir „viðbjóðslega söngva“ um Sir Bobby Charlton í kjölfar andláts knattspyrnumannsins fyrrverandi. Sir Bobby Charlton lést síðastliðinn laugardag, 86 ára að aldri. Hann var goðsögn í enskum fótbolta og þá sérstaklega hjá stuðningsmönnum Manchester United, nágrönnum Englandsmeistaranna í Manchester City. Tilkynnt var um andlát Sir Bobby Charlton í hálfleik er Manchester City tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn laugardag. Eftir að tilkynningin var lesin upp heyrðust ljótir söngvar um Charlton úr stúkunni, sem forráðamenn Manchester City fordæmdu. Manchester City hefur nú borið kennsl á tvo stuðningsmenn liðsins sem sungu það sem félagið kallar „viðbjóðslega söngva“ og dæmt þá í bann öllum leikjum liðsins. „Manchester City getur staðfest að borið hefur verið kennsl á tvö ungmenni í tengslum við viðbjóðslegu söngvana sem heyrðust á Etihad-vellinum í hálfleik á leik liðsins gegn Brighton & Hove Albion um seinustu helgi,“ segir í yfirlýsingu Manchester City. „Einstaklingarnir sem um ræðir hafa verið dæmdir í bann frá öllum heima- og útileikjum liðsins og við höfum deilt upplýsingum um þá með lögreglunni í Manchester sem rannsakar málið.“ Á ferli sínum lék Sir Bobby Charlton yfir sex hundruð leiki fyrir Manchester United og skoraði í þeim 199 mörk. Með liðinu varð hann enskur meistari fjórum sinnum og bikarmeistari einu sinni. Þá lék hann lykilhlutverk er félagið varð Evrópumeistari árið 1968. Hann lék einnig 106 leiki fyrir enska landsliðið þar sem hann skoraði 49 mörk og var hluti af liðinu er Englendingar tryggðu sér sinn fyrsta, og enn eina, heimsmeistaratitil árið 1966. Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Sir Bobby Charlton lést síðastliðinn laugardag, 86 ára að aldri. Hann var goðsögn í enskum fótbolta og þá sérstaklega hjá stuðningsmönnum Manchester United, nágrönnum Englandsmeistaranna í Manchester City. Tilkynnt var um andlát Sir Bobby Charlton í hálfleik er Manchester City tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn laugardag. Eftir að tilkynningin var lesin upp heyrðust ljótir söngvar um Charlton úr stúkunni, sem forráðamenn Manchester City fordæmdu. Manchester City hefur nú borið kennsl á tvo stuðningsmenn liðsins sem sungu það sem félagið kallar „viðbjóðslega söngva“ og dæmt þá í bann öllum leikjum liðsins. „Manchester City getur staðfest að borið hefur verið kennsl á tvö ungmenni í tengslum við viðbjóðslegu söngvana sem heyrðust á Etihad-vellinum í hálfleik á leik liðsins gegn Brighton & Hove Albion um seinustu helgi,“ segir í yfirlýsingu Manchester City. „Einstaklingarnir sem um ræðir hafa verið dæmdir í bann frá öllum heima- og útileikjum liðsins og við höfum deilt upplýsingum um þá með lögreglunni í Manchester sem rannsakar málið.“ Á ferli sínum lék Sir Bobby Charlton yfir sex hundruð leiki fyrir Manchester United og skoraði í þeim 199 mörk. Með liðinu varð hann enskur meistari fjórum sinnum og bikarmeistari einu sinni. Þá lék hann lykilhlutverk er félagið varð Evrópumeistari árið 1968. Hann lék einnig 106 leiki fyrir enska landsliðið þar sem hann skoraði 49 mörk og var hluti af liðinu er Englendingar tryggðu sér sinn fyrsta, og enn eina, heimsmeistaratitil árið 1966.
Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira