Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir toppslagir í uppsiglingu Dagur Lárusson skrifar 24. október 2023 19:15 Í kvöld fer Ljósleiðaradeildin í Counter-strike af stað á ný eftir hlé síðustu viku. Tvær viðureignir fara fram að þessu sinni, en Dusty stíga fyrstir á stokk gegn Ten5ion. Dusty munu vilja finna sigurbrautir að nýju eftir sitt fyrsta tap á tímabilinu gegn Ármanni á laugardeginum sl. Ten5ion Geta sömuleiðis tryggt sig áfram á toppnum með sigri en bæði lið eru með 10 stig. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. FH-ingar eru í fimmta sæti deildarinnar með sex stig og geta nálgast toppbaráttuna með sigri í kvöld en Ármann geta sömuleiðis tryggt stöðu sína á toppi töflunnar með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu hér. Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
Tvær viðureignir fara fram að þessu sinni, en Dusty stíga fyrstir á stokk gegn Ten5ion. Dusty munu vilja finna sigurbrautir að nýju eftir sitt fyrsta tap á tímabilinu gegn Ármanni á laugardeginum sl. Ten5ion Geta sömuleiðis tryggt sig áfram á toppnum með sigri en bæði lið eru með 10 stig. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. FH-ingar eru í fimmta sæti deildarinnar með sex stig og geta nálgast toppbaráttuna með sigri í kvöld en Ármann geta sömuleiðis tryggt stöðu sína á toppi töflunnar með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu hér.
Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti