Ten Hag sagði sigurinn verðskuldaðan Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 22:21 Erik Ten Hag náði í sigur í dag Vísir/Getty Erik ten Hag, stjóri Manchester United, sagði að sigur hans manna hefði verið verðskuldaður í dag en fyrri hálfleikur hefði alls ekki verið góður. Diogo Dalot tryggði United sigurinn með draumamarki. „Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var ekki góður. Þú sérð þetta oft eftir landsleikjahlé, ekki síst hjá okkur. Miklar breytingar á liðinu og rútína ekki til staðar. Við leyfðum þeim að spila sinn leik í fyrri hálfleik og vorum illa skipulagðir.“ „Við gerðum breytingar í hálfleik og vorum betur skipulagðir. Við héldum boltanum vel og náðum stjórn á leiknum. Við náðum að skapa okkur færi og mér fannst við verðskulda sigurinn. Og markið var líka stórglæsilegt.“ Harry Magurie átti skínandi dag í vörn United og var af mörgum talinn maður leiksins. „Harry er að spila eins og við viljum að hann spili. Bregst við fyrirfram en ekki eftir á og er að lesa leikinn vel, bæði með og án boltans. Sendingarnar góðar. Ég er ánægður með frammistöðu hans í dag.“ Rasmus Højlund fékk óblíðar móttökur hjá varnarmönnum San Marínó í landsleik í vikunni og óttuðust margir að hann hefði ýft upp gömul meiðsli. Hann var þó mættur í byrjunarliðið í dag en ten Hag sagði að hann þyrfti að stýra álaginu á hann og hversu mikið hann spilar. „Við þurfum að stýra því hvað hann spilar mikið. Það er vissulega samkeppni innan liðsins en það eru margir leikir framundan og við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var ekki góður. Þú sérð þetta oft eftir landsleikjahlé, ekki síst hjá okkur. Miklar breytingar á liðinu og rútína ekki til staðar. Við leyfðum þeim að spila sinn leik í fyrri hálfleik og vorum illa skipulagðir.“ „Við gerðum breytingar í hálfleik og vorum betur skipulagðir. Við héldum boltanum vel og náðum stjórn á leiknum. Við náðum að skapa okkur færi og mér fannst við verðskulda sigurinn. Og markið var líka stórglæsilegt.“ Harry Magurie átti skínandi dag í vörn United og var af mörgum talinn maður leiksins. „Harry er að spila eins og við viljum að hann spili. Bregst við fyrirfram en ekki eftir á og er að lesa leikinn vel, bæði með og án boltans. Sendingarnar góðar. Ég er ánægður með frammistöðu hans í dag.“ Rasmus Højlund fékk óblíðar móttökur hjá varnarmönnum San Marínó í landsleik í vikunni og óttuðust margir að hann hefði ýft upp gömul meiðsli. Hann var þó mættur í byrjunarliðið í dag en ten Hag sagði að hann þyrfti að stýra álaginu á hann og hversu mikið hann spilar. „Við þurfum að stýra því hvað hann spilar mikið. Það er vissulega samkeppni innan liðsins en það eru margir leikir framundan og við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00