Liverpool enn og aftur fyrst á dagskrá eftir landsleikjahlé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 11:30 Mohamed Salah og félagar í Liverpool þurfa langoftast allra að spila hádegisleik eftir landsleikjahlé. Getty/Joe Prior Enn eitt landsleikjahléið er að klárast og það þýðir oftast bara eitt. Enska úrvalsdeildin byrjar aftur í hádeginu á laugardaginn með Liverpool-leik. Liverpool þykir mikið á sér brotið þegar kemur að uppröðun leikja efir landsleikjahlé undanfarin ár. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með nágrannaslag Liverpool og Everton í hádeginu. Þar með ekki öll sagan sögð því eftir næsta landsleikjahlé þarf Liverpool líka að undirbúa sig fyrir hádegisleik á laugardegi en nú á móti Englandsmeisturum Manchester City. Leikur Manchester City og Liverpool var fyrst settur á klukkan 17.30 þennan sama laugardag en var síðan færður fram til 12.30. Þar má kenna um Manchester lögreglunni sem vildi alls ekki að leikurinn færi fram um kvöldið. Þessir tveir leikir verða þrettándi og fjórtándi leikur Liverpool í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé síðan að Jürgen Klopp tók við. Níu þeirra hafa verið á útivelli. The Athletic tók saman þessa tölfræði frá árinu 2016 og má sjá muninn á liðunum hér fyrir neðan. Eftir leikinn á móti Everton hefur Liverpool spilað átta fleiri slíka leiki heldur en næstu lið sem eru Chelsea, Manchester City og Tottenham. Liverpool er með margra landsliðsmenn og vanalega marga sem eru að spila leiki í Suður Ameríku sem þýðir enn lengri ferðalög. Þessir leikmenn fá því ekki langan tíma til að jafna sig eftir landsliðsgluggann og taka oft takmarkaðan þátt í fyrsta leik eftir þá. View this post on Instagram A post shared by PREMIER LEAGUE AND CHAMPIONSHIP HUB (@44teams) Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Liverpool þykir mikið á sér brotið þegar kemur að uppröðun leikja efir landsleikjahlé undanfarin ár. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með nágrannaslag Liverpool og Everton í hádeginu. Þar með ekki öll sagan sögð því eftir næsta landsleikjahlé þarf Liverpool líka að undirbúa sig fyrir hádegisleik á laugardegi en nú á móti Englandsmeisturum Manchester City. Leikur Manchester City og Liverpool var fyrst settur á klukkan 17.30 þennan sama laugardag en var síðan færður fram til 12.30. Þar má kenna um Manchester lögreglunni sem vildi alls ekki að leikurinn færi fram um kvöldið. Þessir tveir leikir verða þrettándi og fjórtándi leikur Liverpool í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé síðan að Jürgen Klopp tók við. Níu þeirra hafa verið á útivelli. The Athletic tók saman þessa tölfræði frá árinu 2016 og má sjá muninn á liðunum hér fyrir neðan. Eftir leikinn á móti Everton hefur Liverpool spilað átta fleiri slíka leiki heldur en næstu lið sem eru Chelsea, Manchester City og Tottenham. Liverpool er með margra landsliðsmenn og vanalega marga sem eru að spila leiki í Suður Ameríku sem þýðir enn lengri ferðalög. Þessir leikmenn fá því ekki langan tíma til að jafna sig eftir landsliðsgluggann og taka oft takmarkaðan þátt í fyrsta leik eftir þá. View this post on Instagram A post shared by PREMIER LEAGUE AND CHAMPIONSHIP HUB (@44teams)
Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira