Piper Laurie er látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. október 2023 11:05 Piper Laurie var 91 árs að aldri. Stefanie Keenan/Getty Images Bandaríska leikkonan Piper Laurie, sem þekktust er fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Hustler og Carrie en einnig sjónvarpsþáttaröðum líkt og Twin Peaks og Will & Grace er látin. Hún var 91 árs gömul. Piper Laurie bjó í Los Angeles þar sem hún lést á heimili sínu. Leikkonan var þrisvar tilnefnd til Óskarsverðlauna en var margt til lista lagt. Þess er getið í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi tekið sér fimmtán ára hlé frá leiklist á meðan hún starfaði fyrir mannréttindasamtök. Laurie hóf leiklistarferil sinn einungis sautján ára gömul árið 1949. Hún hét Rosetta Jacobs og gerði samning við Universal kvikmyndaverið og fékk þá nafnið Piper Laurie. Hún hefur verið opinská með skoðanir sínar á kvikmyndabransanum og sneri sér að störfum fyrir ýmis mannréttindasamtök á meðan Víetnamstríðinu stóð. Leikkonan var tilnefnd til Óskarsverðlauna sinna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Hustler sem kom út árið 1961 og svo aftur árið 1976 vegna hlutverks síns í hryllingsmyndinni Carrie sem byggð var á bók Stephen King. Það var einmitt fyrsta hlutverkið sem hún tók að sér eftir hlé sitt frá leiklistinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fhh-XX7mlDA">watch on YouTube</a> Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Sjá meira
Piper Laurie bjó í Los Angeles þar sem hún lést á heimili sínu. Leikkonan var þrisvar tilnefnd til Óskarsverðlauna en var margt til lista lagt. Þess er getið í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi tekið sér fimmtán ára hlé frá leiklist á meðan hún starfaði fyrir mannréttindasamtök. Laurie hóf leiklistarferil sinn einungis sautján ára gömul árið 1949. Hún hét Rosetta Jacobs og gerði samning við Universal kvikmyndaverið og fékk þá nafnið Piper Laurie. Hún hefur verið opinská með skoðanir sínar á kvikmyndabransanum og sneri sér að störfum fyrir ýmis mannréttindasamtök á meðan Víetnamstríðinu stóð. Leikkonan var tilnefnd til Óskarsverðlauna sinna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Hustler sem kom út árið 1961 og svo aftur árið 1976 vegna hlutverks síns í hryllingsmyndinni Carrie sem byggð var á bók Stephen King. Það var einmitt fyrsta hlutverkið sem hún tók að sér eftir hlé sitt frá leiklistinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fhh-XX7mlDA">watch on YouTube</a>
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Sjá meira