Þórsarar halda sigurgöngunni áfram Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 18:12 Þór bar sigurorð af ÍBV í rimmu liðanna í dag. Fyrsti leikur ofurlaugardagsins fór fram á Anubis þar sem Þórsarar stilltu sér upp í vörn gegn Eyjamönnum í vörn. Þórsarar byrjuðu leikinn betur og tóku skammbyssulotuna ásamt lotu tvö, en Eyjamenn voru fljótir að ná lotu til baka. Þrátt fyrir að vera nálægt því að missa nokkrar lotur frá sér tóku Þórsarar gjörsamlega yfir fyrri hálfleik og unnu alla nema eina lotu. ÍBV hafði engin svör við vörn þeirra og þurftu því að undirbúa sig fyrir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 13-2 Þórsarar voru fljótir að sigra tvær lotur og koma sér á úrslitastig í stöðuna 15-2 en ÍBV náðu að krafsa til baka aðeins eina lotu þrátt fyrir endurteknar tilraunir til svara gegn Þórsurum. Lokatölur: 16-3 Þórsarar halda uppteknum hætti og taka enn einn sigurinn, en þeir hafa verið í leifturformi. ÍBV er enn sigurlaust á botni töflunnar. Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn
Þrátt fyrir að vera nálægt því að missa nokkrar lotur frá sér tóku Þórsarar gjörsamlega yfir fyrri hálfleik og unnu alla nema eina lotu. ÍBV hafði engin svör við vörn þeirra og þurftu því að undirbúa sig fyrir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 13-2 Þórsarar voru fljótir að sigra tvær lotur og koma sér á úrslitastig í stöðuna 15-2 en ÍBV náðu að krafsa til baka aðeins eina lotu þrátt fyrir endurteknar tilraunir til svara gegn Þórsurum. Lokatölur: 16-3 Þórsarar halda uppteknum hætti og taka enn einn sigurinn, en þeir hafa verið í leifturformi. ÍBV er enn sigurlaust á botni töflunnar.
Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn